Skjálftinn

Bláskógaskóli Laugarvatni - Bak við luktar dyr

Boðskapur atriðisins er þú veist aldrei hvað næsti maður er fara í gegnum. Atriðið fjallar um þrjá vini. Tveir af þeim verða fyrir heimilisofbeldi en reyna fela það og vita ekki hvert þau eiga leita til hjálp. Þriðji vinurinn kemst því og ráðleggur þeim hvert þau geta leitað.

Frumsýnt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn

Skjálftinn

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi.

Þættir

,