Óteljandi Öskubuskur

7. þáttur - Prinsessan sem breyttist í sæslöngu

Þessi þáttur er helgaður Öskubuskuævintýri frá Svíþjóð, nánar tiltekið Austur-Gautlandi og nefnist: Skrautklæði úr silfri, gulli og eðalsteinum, og prinsessan sem varð sæslöngu.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Lesarar í þættinum: Karitas M. Bjarkadóttir, Gunnar Hansson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Frumflutt

10. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Óteljandi Öskubuskur

Óteljandi Öskubuskur

Ævintýrið um Öskubusku er mörg hundruð, jafnvel þúsund ára gömul þjóðsaga sem er til í óteljandi útgáfum um allan heim. Í þessum þáttum fáum við kynnast hinum Öskubuskunum, sem margar hverjar eiga sér myrkari hliðar en Disney Öskubuskan sem í hugum margra er hin eina sanna Öskubuska. Við ferðumst fram og til baka í tíma og rúmi með það markmiði gera góða sögu enn betri og kannski hræða okkur dálítið inn á milli með drungalegum tilbrigðum sögunnar.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Þættir

,