ok

Leiðangurinn

Leitin að ósýnilega prakkaranum

Við erum stödd á Hólmavík. Sagan segir að hér hafi horfið strákur fyrir nokkrum árum síðan. En hann hvarf ekki alveg, hann varð bara ósýnilegur og notfærir sér það til að stríða fólki og jafnvel stela frá því. Þær Emilía og Guðný reyna að finna ósýnilega prakkarann og fá hann til að hætta að stela. En fyrst þurfa þær að komast að því hvað það var sem gerði hann ósýnilegan.

Þátttakendur:

Emilía Rut Ómarsdóttir Guðný Sverrisdóttir

Frumsýnt

11. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LeiðangurinnLeiðangurinn

Leiðangurinn

Sigyn fær fluggáfaða krakka til að hjálpa sér að leysa ráðgátur um land allt. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,