ok

Leiðangurinn

Leitin að Eiríki rauða

Sagan segir að um árið 900 hafi Eiríkur rauði og kona hans Þjóðhildur knarrabringa sest að í Haukadal og búið þar í einhvern tíma. En getum við fundið sannanir þess að þau hafi í alvörunni búið þarna?

Baldur Valbergsson og Ívar Örn Haraldsson fara í leiðangur og leit að Eiríki rauða og fjölskyldunni hans.

Frumsýnt

29. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LeiðangurinnLeiðangurinn

Leiðangurinn

Sigyn fær fluggáfaða krakka til að hjálpa sér að leysa ráðgátur um land allt. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,