Krakkaheimskviður

Stolnu börnin frá Úkraínu og hnefaleikar á Grænlandi

Í þessum þætti Krakkaheimskviða heyrum við frá fréttamanninum Dagnýju Huldu Erlendsdóttur sem segir okkur frá börnum sem rússneskir hermenn hafa numið á brott frá Úkraínu og hnefaleikaklúbbum í Grænlandi sem hjálpa andlegri heilsu ungmenna.

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,