Krakkaheimskviður

Söngleikjamyndin Wicked og geirfuglinn

Í þessum þætti Krakkaheimskviða kynnum við okkur söngleikjamyndina Wicked sem var frumsýnd í síðustu viku við mikinn fögnuð aðdáenda sem margir hverjir höfðu beðið í 20 ár eftir myndinni. Kolbrún María Másdóttir, krakkafréttamaður, segir okkur meira frá Wicked. Hún er mikill söngleikjaaðdáandi og talar fyrir Nessu Rose í íslenskri talsetningu myndarinnar. Í seinni hluta þáttarins skoðum við hinn útdauða geirfugl og kíkjum á safn í Brussel.

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,