ok

Hvar erum við núna?

Reykjanesskagi

Við hefjum hringferðina á Reykjanesskaga. Heimamaðurinn Jón Grétar frá Suðurnesjabæ segir okkur frá leyndum perlum, við heyrum þjóðsöguna um Rauðhöfða og lærum nýjan bílaleik. Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið gott forskot í spurningakeppninni í lokin!

Frumflutt

8. júní 2020

Aðgengilegt til

1. júlí 2025
Hvar erum við núna?Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,