• 00:00:30Afmæli Kjarvalsstaða
  • 00:05:38Bjóddu barni í leikhús
  • 00:07:45Krakkakiljan: Skólaslit

Húllumhæ

Kjarvalsstaðir, Bjóddu barni í leikhús og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Við fræðumst um Kjarvalsstaði, en í dag eru 50 ár frá því húsið var opnað. Við kynnum okkur líka Bjóddu barni í leikhúsdaginn sem var á mánudaginn og Ævar Þór Benediktsson kíkir í Krakkakiljuna.

Umsjón:

Þura Davíðsdóttir

Fram Komu:

Edda Halldórsdóttir

Sara Ellertsdóttir

Ævar Þór Benediktsson

Auðunn Sölvi Hugason

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

24. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,