Húllumhæ

Keppendur á úrslitum Söngvakeppninnar og Vatnsdropinn

Í Húllumhæ: Árni Beinteinn kynnist keppendum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar betur og spjallar við káta krakka sem taka þátt í Vatnsdropanum, alþjóðlegu menningarverkefni barna í Kópavogi.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Reykjavíkurdætur

Katla Njálsdóttir

Stefán Óli Magnússon

Amarosis

Sigga, Beta og Elín

Soffía Karlsdóttir

Inga Bríet Valberg

Sigurlín Viðarsdóttir

Héðinn Halldórsson

Þóra Sif Óskarsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

11. mars 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,