Morgunvaktin

Skriffinnska lækna og áramót í Kína

Heimilislæknar eru hættir skrifa út tilvísanir vegna barna í þeim tilvikum þar sem þeir sjálfir hafa enga beina aðkomu málum þeirra. Þeir segja a.m.k. þrjú ársverk fara í það og telja tíma sínum betur varið. Tinna Karen Árnadóttir læknir á heilsugæslunni í Árbæ fór yfir málið.

Arthur Björgvin Bollason kom í þáttinn á mánudegi þessu sinni og við spjöllum m.a. um Íslandsheimsókn hans með þýskum blaðamanni sem undirbýr greinarskrif um Ísland og íslenska menningu, einkum fornsögunnar. Þá var pólitíska ástandið í Þýskalandi til umfjöllunar og stofnun nýs stjórnmálaflokks á hægri vængnum.

Nýtt ár gekk í garð í Kína fyrr í febrúar. Árið í ár er ár drekans. Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, sagði frá áramótum í Kína og árinu sem tekur mið af gangi tunglsins.

The Sounds of silence - Fílharmóníuhljómsveitin í Prag,

The Sounds of silence - Simon & Garfunkel,

Nego Maluco - Edu Lobo,

Bye bye blackbird - Miles Davis og John Coltrane.

Frumflutt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,