Endurómur úr Evrópu

Þáttur 396 af 160

Hljóðritun frá hátíðartónleikum Konunglegu dönsku hljómsveitarinnar sem fram fóru í Tónleikahúsi Danska útvarpsins 7. október s.l. þegar franska píanóleikaranum Pierre-Laurent Aimard voru veitt Léonie Sonning tónlistarverðlaunin.

Á efnisskrá eru verk eftir Hector Berlioz, Ludwig van Beethoven, George Benjamin og Olivier Messiaen.

Einleikari: Pierre Laurent Aimard.

Stjórnandi: Sylvain Cambreling.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

7. nóv. 2022

Aðgengilegt til

4. júlí 2024
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Þættir

,