Endastöðin

Þáttur 81 af 150

Rætt um menningarvikuna sem er líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina. Gestir þessu sinni eru Unnur Ösp Stefánsdóttir, Sandra Barilli og Guðrún Sóley Gestsdóttir og taka fyrir Feneyjartvíæringinn í myndlist, HönnunarMars og íslenskar tónlistarkonur.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Frumflutt

3. maí 2024

Aðgengilegt til

4. maí 2025
Endastöðin

Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Þættir

,