Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Næsti þáttur: 26. mars 2017 | KL. 14:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Áhorfendur settir í spor hælisleitenda

Ósýnilega leikhúsið - Osynliga Teatern - er leikhópur sem starfar í Stokkhólmi en er staddur hér á landi vegna uppsetningar sýningar sinnar Aftur á bak sem verður sýnd í nokkur skipti í Borgarleikhúsinu.
24.03.2017 - 09:31

Hönnun er eins og borðtennis - fram og tilbaka

HönnunarMars hefst 23. mars og stendur fram á sunnudaginn 26. mars. Í Víðsjá á Rás 1 var rætt við hönnuðinn Guðmund Lúðvík sem býr og starfar í Danmörku og hefur um árabil kannað form og notagildi í gegnum list og hönnun. Guðmundur sýnir nú verk sín...
22.03.2017 - 16:05

Einarður ljóðabálkur um ást og ummyndun

Gagnrýnandi Víðsjár segir nýja ljóðabók Soffíu Bjarnadóttur vera einarðan og kröftugan ljóðabálk, um ást, sársauka og ummyndun á öllum tímum. „Í bókarlok hefur vakning átt sér stað og endurfæðing orðið.“
21.03.2017 - 15:45

Öskubuskuhúsið úti á Granda

Það var líf og fjör í Marshallhúsinu nyrst á Grandagarði á laugardag þegar húsið var opnað fyrir almenningi. Þar verða til frambúðar Nýlistasafnið, Kling og Bang og Stúdíó Ólafs Elíassonar. Víðsjá var á staðnum og tók nokkra gesti og aðstandendur...
21.03.2017 - 09:57

Katrín Halldóra lagði salinn að fótum sér

Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í söngleik þar sem tónlistarferli hennar, hljómsveitarlífi, ferðum innanlands og utan, þremur hjónaböndum og barneignum er lýst í formi kabaretts. María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, brá...
21.03.2017 - 09:31

Tengsl fínustu háskólanna við þrælahaldið

Í æ meiri mæli rannsaka bandarískir fræðimenn tengsl bandarískra háskóla við þrælahaldið sem þar viðgekkst á öldum áður. Meðal skólanna eru þeir allra merkustu, skólar sem teljast til „Ivy League“ flokksins svokallaða.
17.03.2017 - 16:10

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

24/03/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

23/03/2017 - 16:05

Facebook