Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Næsti þáttur: 23. febrúar 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Listahátíð á jaðri samfélagsins

Listahátíðin Dialogue hefst í London í dag, miðvikudag, og stendur fram yfir morgundaginn. Listrænn stjórnandi hennar er Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths.
22.02.2017 - 10:17

Louisu Matthíasdóttur minnst í Höfða

Öld er liðin frá fæðingu Louisu Matthíasdóttur, sem stendur fremst meðal jafningja málaralistarinnar. Lengst af ævi sinni bjó hún erlendis, en í Höfða bjó hún frá átta ára aldri og þar til hún flutti til Danmerkur og hóf sitt listnám 17 ára gömul....
20.02.2017 - 17:31

Suðupunktur myndlistar á Akureyri

Miðpunktur listalífsins á Akureyri er í Kaupvangsstræti, sem í daglegu tali er nefnt Listagil. Mjólkurbúðin er heiti á listamannareknu galleríi staðsett í Listagilinu í sama húsi og Listasafnið á Akureyri. 
17.02.2017 - 17:23

Heimþráin og ljóðrænar byggingar Högnu

Högna Sigurðardóttir, arkitekt, fæddist í Vest­manna­eyj­um árið 1929, en bjó og starfaði lengst af í París. Hún var brautryðjandi í sinni stétt með framsækin og róttæk viðhorf. Eitt kunn­asta verk Högnu hér á landi er ein­býl­is­hús við Bakka­flöt...
17.02.2017 - 08:54

Hallgrímur hlýtur íslensku þýðingarverðlaunin

Hallgrímur Helgason hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin í Hannesarholti í dag.
15.02.2017 - 17:47

Tefla saman listinni og vísindum

„En þó skorti á menningu og vísindi leikhússins í klukkustundalangri sýningunni þá bæta tæknilegir töfrar leikhússins, bráðskemmtilegar og litríkar útfærslur á tilraunum Vísinda-Villa og leikur Völu það upp,“ er meðal þess sem María Kristjánsdóttir...
13.02.2017 - 12:26

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

22/02/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Bíómúsík og brýr yfir gjár.
21/02/2017 - 16:05

Facebook