Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Besta land í heimi

Pistill Sigurbjargar Þrastardóttur, á útiskónum, í Víðsjá þann 19. janúar.
19.01.2017 - 16:00

Sýning um ekki neitt – skilur ekkert eftir sig

„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en ég tel að það hafi ekki komist nægilega vel til skila í þessari uppsetningu Borgarleikhússins,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, um uppsetningu Borgarleikhússins á Ræmunni...

Myndhöggvari sem teiknar

Silfrað fjall tekur á móti gestum í galleríinu Berg Contemporary við Klapparstíg. Það speglast líka í gluggum þess. Byggingarefnið er sterkt málmlímband, en á veggjum sýningarsalarins hanga líka pappírsverk sem virðast viðkvæmari. Það er þó ekki...
18.01.2017 - 15:48

Auðurinn í höfuðkúpunni

Pistill Sigurbjargar Þrastardóttir úr Víðsjá 12. janúar:
13.01.2017 - 15:35

Nýjung í íslensku leikhúsi

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár minnist þess ekki að leikari hafi áður stigið á svið til þess að miðla í trúnaði brotum úr sínu einkalífi með þeim hætti og gert er í einleiknum Hún pabbi, sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. „Slík meðferð fyrir leikara...
13.01.2017 - 11:39

Vandinn við varðveislu nýmiðla

Við lifum á tímum þar sem tækniframþróun er svo ör að við skynjum hana varla. Listin er í eðli sínu forsjál og fljót að bregðast við – og forverðir og skrásetjarar þurfa þess vegna að vera á tánum líka.
12.01.2017 - 16:04

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

22/01/2017 - 14:00
Mynd með færslu

Víðsjá

DONALD TRUMP
20/01/2017 - 16:05

Facebook