Mynd með færslu

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað að öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.
Næsti þáttur: 27. maí 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Þetta lep ég úr samvitundinni“

Halldóra Thoroddsen sendi frá sér nýja ljóðabók í síðustu viku. Orðsendingar heitir hún og er fjórða ljóðabók Halldóru, en hún hefur líka skrifað nokkrar prósabækur sem náð hafa miklum vinsældum sem og eina skáldsögu, Tvöfalt gler sem nú má kalla...
03.05.2017 - 18:39

Saga hverrar listgreinar verður að vera til

Hver þjóð verður að eiga yfirlit yfir sögu hverra listgreinar, segir Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrum leikhússtjóri sem á síðasta ári sendi frá sér þriðja og síðasta bindi íslenskrar leiklistar, Íslensk leiklist III, 1920-1960.
25.04.2017 - 12:39

Móðurmálið og öll hin tungumálin

Á sumardaginn fyrsta var fallegasta nýbyggingin í Reykjavík vígð, Veröld heitir hún, hús Vigdísar. Að þessu tilefni var í þættinum Orð um bækur rætt við Auði Hauksdóttur forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og...
20.04.2017 - 23:33

Óratorreki fagnað í Mengi

Eiríkur Örn Norðdahl bauð völdum listamönnum að fagna með sér útgáfu nýrrar ljóðabókar, Óratorrek, í Mengi á næstsíðasta degi vetrar.
22.04.2017 - 14:38

Þegar skynjun og líkami passa ekki saman

Páll Kristinn Pálsson rithöfundur fékk hugmyndina að skáldsögunni Ósk fyrir næstum því tveimur áratugum. Árið 2016 var hún loksins tilbúin og nú er bókin bæði komin út í kilju og ár rafbók.
22.04.2017 - 14:28

Stórviðburðir sögunnar og við

Finnlandssænski rithöfundurinn Kjell Westö hefur á síðustu árum náð miklum vinsældum víða um heim fyrir skáldsögur sínar sem flestar fjalla um venjulegt fólk í skugga stórviðburða sögunnar. Fyrir skáldsögu sína Hägring 38 eða Hilling 38 fékk hann...
22.04.2017 - 14:18

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um Maístjörnu, nýja höfunda og eyjar
20/05/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Orð um bækur

Orð um turninn á heimsenda og leyndarmál Ethans Wharton
13/05/2017 - 16:05

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2016

Íslendingar tilnefna gagnrýninn skáldskap

Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun Norðurlandaráðs þetta árið. Bækurnar sem tilnefndar eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa á undanförnum vikum...

Finnar tilnefna sögulegar skáldsögur

Að vanda eru önnur bókin sem Finar tilnefna skrifuð á finnsku en hin á sænsku. Og eins og svo oft áður er í báðum tilvikum um sögulegar skáldsögur að ræða. Sú finnlandssænska Maskros gudens barn gerist á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og...

Einar Ben vs Ben Einarsson í myrkri sögunnar

Færeyingar tilnefna nú til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs skáldsöguna Eg síggi teg betur í myrkri eftir færeyska ljóðs - og sagnaskáldið Carl Jóhan Jensen. Íslenskri bókmenntaunnendur hafa haft tækifæri til að kynnast sagnaseiði Carls Jóhans en...

Háski og hormónar en aðallega þó síminn

Önnur bókin sem Svíar tilnefna til Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs er teiknimyndsagan Iggy 4 - ever eða Iggy að eilífu eftir Hönnu Gustafsson sem er margverðlaunuð fyrir myndskreytingar sína og teiknimyndasögur.

Ævintýri um græðgi og ótta

Rithöfundurinn Frida Nilson staðfestir í bókinni Ishavspirater eða Sjóræningjar í Íshafinu að hún hefur fundið spennandi aðferð við að segja börnum sögur sem skipta máli. Henni hefur oft verið líkt við Astrid Lindgren 21. aldarinnar en sú öld er...