Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 24. janúar 2017 | KL. 07:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ættingjar og vinir Birnu sýna þjóðinni traust

Andri Bjarnason sálfræðingur segir að skýra megi samkennd íslensku þjóðarinnar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur meðal annars með því að margir hafi staðið í þeim sporum einhvern tíma að hafa óttast um afdrif ástvina sinna. Móðir Birnu, ættingjar og...
19.01.2017 - 10:39

Líklegt að farið verði fram á gæsluvarðhald

Yfirheyrslum yfir mönnunum tveimur, sem fyrst voru handteknir um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í gær, lauk á áttunda tímanum á morgun. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu. Í framhaldinu hófust...
19.01.2017 - 08:15

Gleðiefni að dómurinn hafi verið mildaður

Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi talsmaður Wikileaks, fagnar því að dómur yfir Chelsea Manning hafi verið mildaður. Manning sé einn mikilvægasti uppljóstrari síðari tíma. Þá hljóti þessi niðurstaða að fela í sér að sakamál gegn Wikileaks verði látið...
18.01.2017 - 10:22

Halda áfram leit komi fram nýjar vísbendingar

Björgunarsveitir sem leitað hafa að Birnu Brjánsdóttur eru hættar leitinni. Hennar hefur verið saknað í rúma fjóra sólarhringa. Þorsteinn Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að ákveðið hafi verið að björgunarsveitir verði í...
18.01.2017 - 08:17

Viðbót við veruleikann

Mikið hefur verið rætt um sýndarveruleika undanfarin ár, en minna um það sem kallað hefur verið „viðbættur veruleiki“, gleraugu sem þú sérð í gegnum, en bæta við hlutum í sjónsviðið. „Til dæmis get ég séð veðurspána á stofuveggnum mínum, en það sér...
17.01.2017 - 12:24

Ekki bannað að vera berbrjósta í sundi

„Fólk sem á erfitt með það að horfa á annað fólk berbrjósta þarf kannski aðeins að hugsa sinn gang,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. Talsverð umræða spratt upp á samfélagsmiðlum um helgina eftir að konu var vísað úr sundlaug á Akranesi vegna...
16.01.2017 - 11:15

Þáttastjórnendur

Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Sjómenn enþá í verkfalli, fyrstu dagar Donalds Trumpí embætti
23/01/2017 - 07:03
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Donald Trump tekur við embætti í dag, fréttir vikunnar
20/01/2017 - 07:03

Facebook