Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Næsti þáttur: 29. júní 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Íslenskt kvennafrí vekur athygli í Evrópu

Jafnréttismál og aktívismi kvenna voru tekin fyrir á þingmannafundi Evrópuráðsins 27. júní. Ísland átti sinn fulltrúa, Dagnýju Aradóttur Pind lögfræðing, en hún fræddi viðstadda um sögu kvennafrísins og stöðu jafnréttismála á Íslandi.
28.06.2017 - 10:54

Grín og engin glæpasaga hjá HS Orku

Í þættinum The Arts Hour á BBC World Service gantaðist Yrsa Sigurðardóttir spennusagnahöfundur með að til umræðu hefði komið að myrða einhvern í orkuveri HS Orku, í einni af sínum sögum. Forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson sagði málið hafa komið á...
28.06.2017 - 11:39

Ekki nóg að hækka hámarksgreiðslur

BSRB kallar eftir breytingum á fæðingarorlofskerfinu. Jafnrétti hafi ekki verið náð heldur hafi Íslendingar færst fjær því markmiði á undanförnum árum. Engar breytingar séu í sjónmáli á kerfinu sem sé stórskaðað eftir hrun og ekki verið bætt úr því...
28.06.2017 - 08:09

Fimmtungur finnur reglulega fyrir kvíða

Tuttugu og tvö prósent íslenskra barna á aldrinum 11 til 15 ára finna fyrir tveimur eða fleiri einkennum geðræns vanda, þar á meðal kvíða, oftar en einu sinni í viku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu UNICEF um stöðu barna í efnaðri...
27.06.2017 - 10:12

Beita pöndum fyrir sig í alþjóðasamskiptum

Pöndurnar Meng Meng og Jiao Qing komu til Berlínar í Þýskalandi í gær. Þeirra var beðið með mikilli eftirvæntingu í rúmt ár.
26.06.2017 - 09:53

Fjórir kaffibollar á dag hæfileg neysla

Togstreita einkennir samband margra við kaffið sitt og stundum hefur fólk óljósa hugmynd um hvað sé æskilegt að drekka mikið magn af því á dag.
26.06.2017 - 10:21

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Aðalsteinn Kjartansson
Mynd með færslu
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Mynd með færslu
Sigmar Guðmundsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunútvarpið

28/06/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið á rás 2
27/06/2017 - 06:50

Facebook