Mynd með færslu

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.
Fara á landalandakort

„Ég held að þetta verði mjög fallegt sumar“

Það er í nógu að snúast í gróðrarstöðvum landsins þessa dagana. Í Sólskógum í Kjarnaskógi hefur starfsfólkið haft nóg að gera við að undirbúa plöntusölu sumarsins og afgreiða skógarplöntur til skógarbænda.
22.05.2017 - 10:54

Spenntir krakkar fá hesta í heimsókn

Leikskólakennarinn Gunnhildur Viðarsdóttir hefur á hverju vori í hátt í tuttugu ár heimsótt krakka í leikskólum landsins ásamt nokkrum af hestunum sínum.
22.05.2017 - 10:16

Lætur leikfangabílana nægja

Þegar Þráinn Athúrsson hætti að vinna fyrir tveimur árum síðan útbjó hann smíðaverkstæði í bílskúrnum við heimili sitt á Ísafirði. Nú er hann löngum stundum við leikfangasmíðar og hafa flutningabílar af ýmsum stærðum og gerðum orðið til í smiðju...
22.05.2017 - 09:49

Fræðir fólk um lífið í sveitinni

„Mér fannst að það þyrfti kannski að koma almennri fræðslu til þeirra sem hafa ekki tengingu í sveit. Af því það er bara þannig að það er alltaf svolítið að aukast bilið á milli þéttbýlis og dreifbýlis,“ segir Sigríður Ólafsdóttir sauðfjárbóndi í...
22.05.2017 - 09:32

Býr til flögur úr íslenskum kartöflum

„Upphaflega hugmyndin var að gera alíslenskar kartöfluflögur og nota eingöngu íslenskt hráefni. Íslenskar kartölfur, íslenska repjuolíu og íslenskt salt,“ segir Viðar Reynisson sem hefur undanfarin misseri verið að prófa sig áfram í...
15.05.2017 - 11:15

Eignumst of fá börn til að viðhalda mannfjölda

Þegar fjrósemi þjóða er mæld er miðað við lifandi fædd börn á ævi hverrar konu. Til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið þarf hver kona að eignast um 2,1 barn á ævinni. Á Íslandi hefur fæðingartíðni lengi verið hærri en gengur og...
15.05.2017 - 09:33

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Gísli Einarsson
Mynd með færslu
Þórgunnur Oddsdóttir
Mynd með færslu
Edda Sif Pálsdóttir
Jóhannes Jónsson
Karl Sigtryggsson
Gunnlaugur Starri Gylfason
Freyr Arnarson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Landinn

21/05/2017 - 19:40

Facebook