Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Næsti þáttur: 22. febrúar 2017 | KL. 19:35

„Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi“

Hóteleigendur sem græða á staðsetningu sinni við Mývatn fá óhikað að græða á kostnað náttúru vatnsins án afskipta þeirra stofnana sem eiga að gæta náttúru svæðisins. Þetta sagði framkvæmdastjóri Landverndar í Kastljósi í kvöld. Þar var fjallað um...
21.02.2017 - 20:36

Kastljós í kvöld: „Mývatn nýtur ekki vafans“

Fyrirtæki sem seldi hóteli á verndarsvæðinu við Mývatn skólphreinsistöð segir vanhirðu og lélegt eftirlit með henni hafa valdið því að óhreinsað skólp flæddi út í friðlandið. Ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum ábendingum fyrirtækisins sem meðal...
21.02.2017 - 12:50

Útrýmir jafnlaunavottun launamun kynjanna?

Arion banki þurfti að hækka laun nokkurra starfsmanna og þar voru konur í meirihluta eftir að bankinn hlaut jafnlaunavottun VR árið 2015. IKEA hins vegar sem var fyrst fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun árið 2013 þurfti lítið að breyta launum...
21.02.2017 - 10:23

„Ég virðist nærast á hamagangi“

Hafnarhúsið virðist vera að láta undan þrýstingnum og leggjast saman á sýningunni Panik, sem Ilmur Stefánsdóttir opnaði í Listasafni Reykjavíkur fyrir skemmstu.
16.02.2017 - 16:50

Að þreyja Þorrann

Eva María Jónsdóttir spáir í orð.
16.02.2017 - 13:08

„Flíspeysan verður að efni listamannsins“

Prjónavesti, hillusamstæður, flíspeysur og yfirgefin verkfæri eru meðal þess sem ber fyrir augun á myndlistarsýningunni „Normið er ný framúrstefna“ í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar sýna 11 myndlistarmenn verk sem sprottin eru úr efnum og aðstæðum...
15.02.2017 - 11:45

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

21/02/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

20/02/2017 - 19:35

Facebook