Mynd með færslu

Kastljós

Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 19:35

Yfirheyrslur skiluðu árangri í rannsókninni

Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að framgangur hafi orðið í rannsókninni um hvarf Birnu Brjánsdóttur við að yfirheyra mennina tvo sem handteknir voru um hádegisbil í gær og aðra skipverja. Líka...
19.01.2017 - 20:08

Geta ekki talað um annað en SKAM

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn, ekki bara í heimalandinu heldur um víða veröld - ekki síst hér á landi. Raunsæisleg nálgun á líf unglinga og söguþráður sem kemur í ljós í rauntíma á samfélagsmiðlum er meðal þess sem gefur...
19.01.2017 - 11:38
Kastljós · menningin · Menningin · Sjónvarp · skam · Menning

Segir þjóðernishreyfingar mikilvægar lýðræðinu

Norrænar þjóðernishreyfingar hafa sameiginleg einkenni að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Þeir leggi megin áherslu á menningararfinn auk þess sem þeir stilli sér upp sem verndara...
18.01.2017 - 21:48

Hrikalega fyndin og raunsæ ræma

„Þetta er svona amerískt leikverk í mjög raunsæjum stíl með þremur sterkum karakterum,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, annar leikhúsrýnir Kastljóss, um Ræmuna eftir Anny Baker í uppsetningu Borgarleikhússins.
18.01.2017 - 14:05

Hjartasteinn: „Stórkostlega gert á allan hátt“

Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot unglingsáranna og borin uppi af ungum leikhópi sem vinnur stórsigur, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

Ólíklegt að Birna hafi farið inn í bílinn

Lögregla telur ólíklegt að Birna Brjánsdóttir, sem ekkert hefur spurst til síðan á aðfaranótt laugardags, hafi farið um borð í rauðan Kia Rio, sem sást við Laugaveg á sama tíma og Birna.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Þóra Arnórsdóttir
Mynd með færslu
Helga Arnardóttir
Mynd með færslu
Helgi Seljan
Mynd með færslu
Baldvin Þór Bergsson
Mynd með færslu
Bergsteinn Sigurðsson
Mynd með færslu
Halla Oddný Magnúsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Kastljós

19/01/2017 - 19:35
Mynd með færslu

Kastljós

18/01/2017 - 19:35

Facebook