Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 26. maí 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kennedy ólst upp í skugga eldri bróður

Þegar bandaríski auðjöfurinn Joseph Kennedy eignaðist sinn fyrsta son, Joe, árið 1915 spáðu ættingjar hans því að drengurinn yrði á endanum forseti Bandaríkjanna. Svo fór ekki, drengurinn fórst í seinni heimsstyrjöld. En yngri bróðir hans, John...
21.05.2017 - 18:00

Skruddan sem slapp úr greipum nasista

Dýrmætasti gripur þjóðminjasafns Bosníu í Sarajevo lætur ekki mikið yfir sér, en líklega eiga fáar bækur sér eins spennuþrungna sögu. Þessi smágerða geitarskinnsskrudda, þvæld og útötuð í vínslettum, hefur meðal annars staðið af sér gyðingaofsóknir...
14.05.2017 - 14:14

Sagan á bak við umdeilt sigurlag Úkraínu

Sigurlag Úkraínumanna í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrra, 1944 með söngkonunni Jamölu, var umdeilt. Rússar sögðu lagið pólitískan áróður, en það fjallar um það þegar sovésk stjórnvöld létu flytja nær alla krímtatörsku þjóðina nauðuga...
13.05.2017 - 12:50

Rætur 1. maí í blóðugum óeirðum í Chicago 1886

Ástæðu þess að baráttudagur verkalýðsins er haldinn einmitt 1. maí ár hvert má rekja aftur til ársins 1886, og baráttu bandarískra verkamanna fyrir átta stunda vinnudegi.
01.05.2017 - 10:38

Dularfullar sprengingar urðu tilefni innrásar

Enn er ótal spurningum ósvarað um sprengjuárásirnar á fjögur fjölbýlishús í rússneskum borgum í september 1999, sem urðu nærri þrjú hundruð manns að bana. Árásirnar voru notaðar til að réttlæta síðari innrás rússneska hersins í Kákasuslýðveldið...
21.04.2017 - 11:22

„Við erum ekki hræddir við dauðann“

Rússar háðu tvö mannskæð stríð í Téténíu í Kákasusfjöllum á tíunda áratug síðustu aldar. Það var þó ekki í fyrsta sinn sem Rússar og Tétenar elduðu grátt silfur. Það hafa þjóðirnar tvær gert frá því þær urðu fyrst varar hvor við aðra aftur í öldum.
09.04.2017 - 12:37

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

John F. Kennedy I
19/05/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Nauðungarflutningarnir á Krímtatörum
12/05/2017 - 09:05