Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Næsti þáttur: 27. janúar 2017 | KL. 09:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ný rannsókn varpar ljósi á 27 ára ráðgátu

Aldrei hefur fengist fyllilega upplýst hver kveikti eld eða elda um borð í farþegaferjunni Scandinavian Star, sem brann á siglingu frá Ósló til Frederikshavn aðfaranótt 7. apríl 1990. 159 manns um borð fórust í eldsvoðanum.
20.01.2017 - 11:30

75 senta bókhaldsvilla kom upp um njósnara

Rannsókn á örsmáu bókhaldsmisræmi upp á 75 sent leiddi árið 1986 grunlausan umsjónarmann tölvukerfis hjá bandarískum háskóla á óþekktar og skuggalegar brautir njósnara, tölvuþrjóta og leynilegrar hernaðartækni.
13.01.2017 - 11:45

Taívan: frá afskiptum útkjálka í efnahagsveldi

Þó einungis um tvö hundruð kílómetra sund skilji eyjuna Taívan frá kínverska meginlandinu leið langur tími þar til íbúar meginlandsins fóru að sýna Taívan áhuga. Eyjan, sem stjórnvöld í Beijing vilja meina að sé óaðskiljanlegur hluti kínverska...
06.01.2017 - 11:55

Maðurinn gerði út af við Tasmaníutígurinn

Tasmaníutígrar eða pokaúlfar voru einstök rándýr sem fundust aðeins á eyjunni Tasmaníu við Ástralíu. Þegar Evrópumenn hófu landnám í Tasmaníu í byrjun nítjándu aldar voru líklega um nokkur þúsund tígrar á eyjunni en minna en einni og hálfri öld...
02.12.2016 - 11:48

„Flóð af blóði og peningum“

Fyrsta þjóðarmorð tuttugustu aldar var framið á árunum 1904 til 1907 af Þjóðverjum í því sem nú er ríkið Namibía í Suðvestur-Afríku, en var þá þýsk nýlenda. Hirðingjaþjóð nokkurri var þá miskunnarlaust slátrað af þýskum hermönnum, þeir látnir...
04.11.2016 - 16:21

Misheppnaður söngleikur setti eyríki á hausinn

Hvað eiga breska drengjapoppsveit frá sjöunda áratuginum, Leonardo da Vinci, hryðjuverkasamtökin Al-Kaída, fugladrit, norskt flutningaskip og rússneska mafían sameiginlegt? Jú, allt kemur þetta við sögu í furðulegri sögu eyjarinnar Nárú í Kyrrahafi.
28.10.2016 - 14:06

Þættir í Sarpi

epa03652685 (FILE) File picture taken 07 April 1990 shows the cruise ferry Scandinavian Star after fire broke out on board the ship while in international waters in the Skagerak Sea between Oslo Fredrikshavn in Denmark. A working group, made up of

Í ljósi sögunnar

Scandinavian Star
20/01/2017 - 09:05
Mynd með færslu

Í ljósi sögunnar

Hakkarar
13/01/2017 - 09:05