Mynd með færslu

David Attenborough: Flugskrímsli

Heimildarþáttur með David Attenborough um skepnurnar sum flugu um loftin meðan risaeðlurnar réðu á jörðu niðri. Í nokkur þúsund ár hefur manneskjan trúað því að eitt sinn hafi verið til fleygar ófreskjur. Voru þær í raun til eða finnast þær aðeins í ævintýrunum?

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

David Attenborough: Flugskrímsli

Flying Monsters - David Attenborough
18/09/2017 - 20:00