Innlent

List sem er lengst út í rassgati

Listahátíðin LÚR, eða Lengst út í rassgati, fór fram á Ísafirði og Bolungarvík fyrir skömmu. Þetta er í fjórða sinn sem að hátíðin er haldin og er markmið hennar að að skapa vettvang fyrir unga listamenn til að koma sér á framfæri og til að kynnast...
29.06.2017 - 15:30

Fagna hugmyndum um nýja flugstöð

Bæjarráð Akureyrar tekur undir hugmyndir samgönguráðherra um að byggja nýja flugstöð í Vatnsmýri. Núverandi flugstöð við Reykjavíkurflugvöll sé óboðleg og úr sér gengin.
29.06.2017 - 15:25

Helmingi færri ferðamenn á tjaldstæðum

Helmingi færri ferðamenn eru á tjaldstæðum á Norðurlandi heldur en á sama tíma í fyrra. Júníveðrið hefur leikið Norðlendinga heldur grátt í sumar, en fækkun ferðamanna á svæðunum er líka áberandi. Helmingi færri eru nú á tjaldstæðum á Akureyri...
29.06.2017 - 15:23

11 þúsund fluttust til Íslands á síðasta ári

Aðfluttir umfram brottflutta voru rúmlega tvöfalt fleiri en fæddir umfram dána. Hinn 1. janúar voru Íslendingar, það er þeir sem búa á Íslandi, 338.349. Það er 1,8% fjölgun frá sama tíma árið áður um 5.820 einstaklinga. Landsmönnum hefur ekki...
29.06.2017 - 15:10

Íslendingur hrekkti Geimgengil í vef-Jatsí

Íslenski forritarinn Einar Egilsson, sem er meðal annars með leikjasíðuna cardgames.io, hefur vakið nokkra athygli fyrir „hrekk“ sem hann gerði bandaríska leikaranum Mark Hamil. Einar nýtti sér stöðu sína til að setja upp „fyrsta“ bardaga milli...
29.06.2017 - 14:47

Fékk nammi í reðurlíki frá reiðum EVE-spilara

Þeir sem lifa og hrærast í tölvuleik íslenska fyrirtækisins CCP, EVE Online, eru íhaldssamir og ekki par hrifnir af því þegar gerðar eru breytingar á leiknum. Þeir hika þá ekki við að láta stjórnendur leiksins fá það óþvegið. Því fékk...
29.06.2017 - 14:16

Mikilvægt að tilkynna sýktar tölvur

Ef tölva reynist sýkt af spilliforriti sem notað var í viðamikla netárás á þriðjudag er mikilvægt að tilkynna það netöryggissveitinni CERT-ÍS. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun. Spilliforritið beitir líklega nýju...
29.06.2017 - 12:57

Gjáin milli eignafólks og eignaminni að stækka

Stöðug fjölgun þeirra sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði bendir til þess að gjáin milli eignafólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði sé að stækka. Þetta segir varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Vandinn verði ekki leystur með því að...
29.06.2017 - 12:42

Íslendingar fluttu 72 milljarða heim

Fjárfestingaleið Seðlabankans skilaði rúmlega 200 milljörðum króna til landsins, þar af fluttu Íslendingar ríflega 70 milljarða hingað. Hluti þess fjár kom úr skattaparadísum.
29.06.2017 - 12:40

Fleiri Íslendingar ferðast í sumar en í fyrra

91% Íslendinga, sem náð hafa 18 ára aldri, ætla að ferðast í sumarfríinu. Íbúar landsbyggðarinnar eru töluvert líklegri en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu til þess að ferðast innanlands í sumar eða 44% á móti 33%. Munur er á ferðahögum eftir...
29.06.2017 - 12:21

Með ógildar tilvísanir til augnlækna

Þóra Gunnarsdóttir, formaður félags augnlækna segir að foreldrar sem komi með börn til augnlækna lendi í vandræðum eftir að nýja tilvísanakerfið tók gildi. Þeir séu upp til hópa ekki með tilvísanir eða að þær eru ógildar.  
29.06.2017 - 12:05

Þjónusta TNT liggur niðri eftir tölvuárás

Fyrirtækið TNT hraðsendingar er eitt af mörgum sem urðu fyrir barðinu á viðamikilli tölvuárás á þriðjudag og þjónusta þess liggur tímabundið niðri. Starfsmaður fyrirtækisins staðfesti þetta í samtali við fréttastofu en starfsfólk TNT á Íslandi hefur...
29.06.2017 - 12:04

LSS hlynnt sérstökum sjúkraþyrlum

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna styður skýrslu fagráðs sjúkraflutninga Íslands og telur ekki lengur hægt að horfa fram hjá því að sjúkraflutningar með þyrlum yrði mjög veigamikill og álitlegur hlekkur í utanspítalaþjónustu.
29.06.2017 - 12:01

Ætla að berjast gegn auknu fiskeldi

Íslenski náttúruverndarsjóðurinn,The Icelandic Wildlife Fund (IWF), hefur verið stofnaður en honum er ætlað að leggja áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Sjóðurinn hyggst standa vörð um villta laxastofninn, sjóbleikju, sjóbirting og aðra...
29.06.2017 - 11:17

Vísitala neysluverðs óbreytt

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,5 prósent. Án húsnæðis hefur vísitalan lækkað um 3,1 prósent. Verð á mat og drykkjarvörum lækkar um 1,2 prósent frá fyrra mánuði.
29.06.2017 - 11:05