Innlent

Enginn einstaklingur yfir eignarmörkum í Arion

Enginn einstaklingur á, beint eða óbeint, 10% eða meira í félagi sem á meira en 1% í Arion banka. Þetta kemur fram á vef bankans. Bankinn virðist því ekki þurfa að upplýsa frekar um raunverulega eigendur sína.
24.03.2017 - 20:29

Aukið fé til að hefja vegaframkvæmdir

1200 milljónum verður varið aukalega til samgöngumála. Það nægir til að hefja framkvæmdir en ekki ljúka þeim. Samgönguráðherra telur mögulega gjalddtöku geta rýmkað fyrir fjármagni til samgöngumála.
24.03.2017 - 20:06

18 ára fíkill: „Þetta er ekkert líf“

Ungur maður sem hefur verið í mikilli neyslu segir að aðgengi að fíkniefnum sé mest í gegnum Facebook. Hann óttast að deyja af völdum fíkniefna. Mikilvægasta forvörnin felist í því að foreldrar verji tíma með börnunum sínum.
24.03.2017 - 15:33

Tilkynnti sjálfur brot sín gegn stjúpdætrum

Karlmaður, sem dæmdur var í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur stjúpdætrum sínum, tilkynnti sjálfur um brot sín til barnaverndaryfirvalda. Dómurinn setti það sem skilyrði fyrir skilorðsbindingu dómsins að...
24.03.2017 - 18:48

Aflandskrónueigendum brátt gert nýtt tilboð

Seðlabankinn ætlar á næstu dögum að gera aðra atlögu að snjóhengjunni svonefndu. Þeim sem enn eiga aflandskrónur verður brátt tilkynnt um kauptilboð Seðlabanka. 
24.03.2017 - 18:25

„Þetta er upphafið á stóru ævintýri“

Íslenska tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, segir að samingurinn við breska útgáfurisann Columbia sé upphafið á stóru ævintýri. Þetta hafi verið draumur frá því hún var 10 ára. Nú fari hlutirnir að gerast hratt og fyrsta...
24.03.2017 - 17:41

Arsenmengun 20-föld miðað við umhverfismat

Arsen-mengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík getur farið yfir viðmiðunarmörk á þessu ári ef ekki verður gripið til aðgerða. Slíkt gerðist einstaka sinnum á síðasta ári og Umhverfisstofnun segir þetta hafa verið vanmetið í umhverfismati.
24.03.2017 - 18:04

Hluti búnaðargjalds ólöglegur

Íslenska ríkið var í dag dæmt til að greiða Síld og fiski og Matfugli tæpar 30 milljónir króna vegna ólögmætrar innheimtu búnaðargjalds.
24.03.2017 - 17:13

Fjórir fangaverðir með réttarstöðu sakbornings

Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla Hrauni í byrjun árs og er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu.. Fangelsismálastofnun sjálf...
24.03.2017 - 17:00

Grunur um málmflísar í dönskum kökum

Matvælastofnun hefur látið innkalla kökur sem nefnast Karen Volf Snøfler - to go! í hundrað gramma pakkningum. Ástæðan er sú að grunurleikur á að málmflísar hafi borist í vöruna. Matvælastofnun fékk upplýsingar í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópu um...
24.03.2017 - 16:48

Pramminn kominn á flot að nýju

Prammi sem rak upp í fjöru við Hafnarfjarðarhöfn síðastliðna nótt er kominn á flot að nýju. Lóðsbátur dró hann á flot á flóði upp úr klukkan 16. Pramminn var bundinn við flotkvína í Hafnarfjarðarhöfn en slitnaði frá og rak undan veðri og vindum....
24.03.2017 - 16:37

Umhverfisáhrif af Kröflulínu 3 verði lítil

Ný Kröflulína númer þrjú mun hafa talsverð neikvæð áhrif á jarðmyndanir, gróður og ferðamennsku og útivist á hluta línuleiðarinnar. Þetta er niðurstaða frummatsskýrslu sem verkfræðistofan Efla vann fyrir Landsnet. Heilt yfir ættu umhverfisáhrif þó...
24.03.2017 - 15:37

Ný aðferð gæti umbylt kynbótarækt nautgripa

Nýjar aðferðir við greiningu á erfðamengi nauta gætu umbylt nautgriparæktun hér á landi, segir verkefnisstjóri Erfðamengis og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Hægt er greina hvaða naut eru heppileg á mun skemmri tíma en áður....
24.03.2017 - 15:12

Vegurinn um Öxnadalsheiði opinn að nýju

Búið er að opna veginn um Öxnadalsheiði, sem hefur verið lokaður frá því í morgun. Þar er snjóþekja og skafrenningur, en talsvert hefur lægt. Mest ná vindhviður nú styrk upp á 21 metra á sekúndu. Enn er nokkuð hvasst víða um land og hefur talsvert...
24.03.2017 - 15:08

Eiturloft áður en gengið er inn - myndband

„Húseigendur sem setja upp stubbahús bera ábyrgð á hvar þeir setja þetta og að þetta sé tæmt. Við vitum það sem ekki reykjum að það er andstyggilegt að ganga í gengum svona ský. Auðvita væri æskilegt að þetta væri svolítið frá en við vitum öll að...
24.03.2017 - 14:45