Veislan

Páskar

Gunnar Karl og Sveppi halda á Snæfellsnesið til Kára á Rifi þar sem þeir ætla halda páskaveislu. Á leiðinni koma þeir við hjá Ólínu á Arnarstapa, Víði í Gröf og á Grundarfirði þar sem þeir gæða sér á ýmsum kræsingum. Á Rifi bíður þeirra svo það krefjandi verk undirbúa hundrað manna veislu, uppfulla af ljúffengum mat, tónlist og góðum gestum.

Frumsýnt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

29. júní 2024
Veislan

Veislan

Þættir þar sem matar- og tónlistarmenning á Íslandi er skoðuð með viðtölum við landsmenn. Gunnar Karl Gíslason og Sverrir Þór Sverrisson hitta fólk víða um land og kynna sér hefðir þeirra og lífsstíl.

Þættir

,