Frábær hugmynd!

Þáttur 5: Íslenskir hugmyndasmiðir

Á Íslandi eru margir klárir hugmyndasmiðir. Birta og Jean spjalla við Guðmund, Rakel og Árna sem öll eru hugmyndasmiðir sem búa til vörur úr náttúrulegu efni.

Frumsýnt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frábær hugmynd!

Frábær hugmynd!

Viltu læra hugsa skapandi og hugmyndir? Ertu kannski alltaf hugmyndir og langar læra koma þeim í framkvæmd?

Í þessum þáttum segja þau Birta og Jean frá því hvernig þú getur orðið hugmyndasmiður. Hugmyndasmiður er sem fær hugmynd og hefur hugrekki og kraft til láta hana verða veruleika.

Birta og Jean spjalla við íslenska hugmyndasmiði um uppfinningarnar þeirra og segja þér allt um það hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir bæði nútíð og framtíð.

Handrit: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Sævar Helgi Bragason

Myndataka og klipping: Elvar Örn Egilsson

Grafík: Ninna Margrét Þórarinsdóttir

Tónlist: Kristinn Júníusson

Framleiðsla og leikstjórn: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Umsjón: Birta Steinunn Sunnu Ægisdóttir og Jean Daníel Seyo Sonde

Þættirnir eru framleiddir af KrakkaRÚV í samstarfi við verkefnið Hugmyndasmiðir, sem fræðir krakka um nýsköpun. Nánar um verkefnið á vefsíðunni hugmyndasmidir.is

Þættir

,