Brautryðjendur

Sigrún Svavarsdóttir

Rætt er við Sigrúnu Svavarsdóttur sem er kona sem næst hefur komist því setja upp skipstjórahúfuna á togara.

Frumsýnt

23. mars 2014

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Brautryðjendur

Brautryðjendur

Í átta þáttum ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. Rætt verður við fyrstu lögreglukonurnar, fyrsta prófessorinn, fyrstu konuna sem leiddi kvennalandslið, fyrsta prestinn, einn fremsta kvikmyndaklippara Íslands, einn fyrsta gullsmiðinn og fyrstu íslensku konuna sem söng lag inn á plötu. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,