Ævar vísindamaður IV

Á ferð og flugi

Í þætti kvöldsins leggur Ævar land undir fót og fer alla leið til Genfar til skoða afar áhugavert farartæki. Hann rannsakar risastórt vélmenni og veltir því fyrir sér hvernig flugvélar haldast á lofti hér á jörðinni - og hvernig þeim myndi farnast á öðrum plánetum. Kristófer Kólumbus er landkönnuður þáttarins og Sprengju-Kata kíkir í heimsókn.

Frumsýnt

8. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævar vísindamaður IV

Ævar vísindamaður IV

Edduverðlaunaþættir frá 2016 úr smiðju Ævars vísindamanns. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,