Gagnrýni

Nýjasta plata Hafdísar Huldar ber með sér þægilegt,...
Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann...
Milkywhale er dúett þeirra Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur...

Pistlar

Ritaðar heimildir frá landnámi Íslands eru af skornum...
Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent...
Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig útiskóna í síðasta...
Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu...

Rólegan æsing

Við erum ekkert að æsa okkur á Rásinni eftir miðnættið þegar huggulegu lögin hennar Huldu fara í loftið. Íslenskar og erlendar perlur í bland, strax að loknum miðnæturfréttum kl. 00:05.
22.08.2017 - 20:30

„Migos eru Bítlar Youtube-kynslóðarinnar“

Rappsveitin Migos spilaði fyrir stútfullri Laugardalshöll á miðvikudaginn í síðustu viku.
22.08.2017 - 10:47
#hiphop · Hiphop · Laugardalshöll · Lestin · Migos · Tónlist · Trap · Menning

Hjartasteinn tilnefnd hjá Norðurlandaráði

Kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar verður framlag Íslands til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár.

Jóhann tilnefndur sem kvikmyndatónskáld ársins

Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til verðlauna sem kvikmyndatónskáld ársins 2017 á árlegri verðlaunahátíð sem tileinkuð er kvikmyndatónlist, World Soundtrack Awards. Jóhann er tilnefndur fyrir tónlist sína í geimverumyndinni Arrival.
22.08.2017 - 17:44

Hljóðbækur: Skortur þrátt fyrir kampavínstölur

Viðskiptavinir nýs Rafbókasafns á netinu virðast sólgnir í rafbækur, sérstaklega hljóðbækur. Þeir verða þó að láta sér enskar bækur duga. Íslenskar rafbækur safnsins eru örfáar. Hljóðbókasafn Íslands gefur út yfir 200 hljóðbækur á ári hverju en þær...
22.08.2017 - 17:38

Uppfullur af þorpi

Jónas Reynir Gunnarsson sendir frá sér sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, Leiðarvísir um þorp. Sjálfur er hann alinn upp í Fellabæ og segir þorpið brjótast út í nær öllu sem hann skrifar.
22.08.2017 - 16:06

Brautryðjandi í miðlun íslenskrar myndlistar

Þess er minnst með ýmsum hætti þessi dægrin að í dag, 22. ágúst, eru hundrað ár liðin í dag frá fæðingu dr. Selmu Jónsdóttur sem var fyrsti safnstjóri Listasafns Íslands og jafnframt fyrsta konan sem varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Í...
22.08.2017 - 15:35

Sannleikurinn og sagan um landnámið

Ritaðar heimildir frá landnámi Íslands eru af skornum skammti og sagan skrifuð löngu eftir að hún átti sér stað. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir þessu fyrir sér í pistli.
22.08.2017 - 10:53

Íslenski dansflokkurinn sló í gegn í London

Íslenski dansflokkurinn flutti verkið Fórn síðastliðna helgi í London og hafa breskir gagnrýnendur ausið lofi á verkið.
22.08.2017 - 14:05

,,Það frelsi að fá að vera maður sjálfur."

Tökum á stuttmyndinni ÉG lauk um helgina en hún fjallar um innra líf transmanneskju og augnablikið þegar hún tekur ákvörðun um að vera hún sjálf.
21.08.2017 - 18:00
ÉG · Kvikmyndir · Lestin · Menning

Telja þrjár milljónir fást fyrir Eleanor Rigby

Upprunalega handskrifaða útsetning Bítlalagsins Eleanor Rigby verður seld á uppboði á næstunni ásamt afsali fyrir legstæði konu sem bar sama nafn og lést árið 1939.
21.08.2017 - 16:15

Habanera úr Carmen vinsælasta arían

Habanera, þokkafullur söngur sígaunastúlkunnar Carmenar úr óperu Bizet, reyndist vinsælasta óperuarían í kosningunni Klassíkin okkar - heimur óperunnar sem fór fram fyrr í sumar. Á sjónvarpstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar...

Meiri samkeppni um afþreyingu

Aukin samkeppni um afþreyingu fólks er ein helsta ástæða þess að sala bóka hefur minnkað, að mati fyrrum vöruþróunarstjóra rafbóka hjá Amazon. Hér á landi hefur bóksala dregist saman um 43 prósent síðan árið 2010. 
20.08.2017 - 19:30

Kóngurinn lifir

16. ágúst síðastliðinn voru liðin 40 ár síðan Elvis Presley lést langt fyrir aldur fram aðeins 42 ára gamall. Honum til heiðurs verða því leikin nokkur af hans þekktustu lögum í þættinum en það er alltaf jafn huggulegt að hlusta á hans fallegu rödd.
20.08.2017 - 17:34

Brúin snýr aftur í skuggalegri stiklu

Aðdáendur Brúarinnar glöddust fimmtudaginn var, þegar fyrstu stiklunni úr væntanlegri þáttaröð var óvænt deilt á Facebook-síðu þáttanna.
19.08.2017 - 16:18