Gagnrýni

Aron Can átti eina sterkustu hipp-hopp plötu ársins í fyrra...
Kvikmyndin Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson...
„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en...

Pistlar

“Ég hef alltaf verið veik fyrir minningarbrotum og annálum...
Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdarstjóri Sameinuðu Þjóðanna,...
Og hvers vegna eru þau? Getum við haft svona mismunandi...
„Ást er tímabundin bilun. Hún brýst fram með ofsa eins og...

Samdi verðlaunaljóð á kvittun

Verðlaunaljóð árlegrar ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar var ekki sótt á lager, heldur samið við aðkallandi aðstæður. Það rann upp fyrir Ástu Fanneyju Sigurðardóttur, handafa Ljóðstafs Jóns úr Vör 2017, þar sem hún sat í bíl að...
23.01.2017 - 14:18

Kvæði Gröndals kveikjan að fyrstu plötunni

„Ég hugsa um tónlistina mína sem áframhald af íslenskri dægurlagahefð. Það er sú músík sem ég ólst upp við,“ segir tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon sem vakti mikla athygli fyrir plötuna 27 sem kom út árið 2014. Teitur er einnig söngvari og...
23.01.2017 - 11:28
Lestin · Tónlist · Menning

 „Ljóðið er tæki fyrir svo margt ...“

segir nýr handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör sem í dag á 100 ára afmæli skáldsins var afhentur í fjórtánda sinn. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi á afmælisdegi skáldsins, 21. janúar. Verðlaunaljóð Ástu Fanneyjar heitir  „...
20.01.2017 - 16:50

Þrjár ungar konur hljóta ljóðaverðlaun

Laugardaginn, 21. janúar, á fæðingardegi þorpsskáldsins Jóns úr Vör tóku þrjár ungar konur við verðlaunum fyrir ljóð sem þær höfðu sent inn í ljóðasamkeppni kennda við Jón úr Vör. Það var Ásta Fanney Sigurðardóttir myndlistamaður með meiru sem að...
22.01.2017 - 20:18

Blús og brjálæði

Nýjar plötur með Contalgen Funeral, In the company of men og Spünk, og ný lög með Kyrrð, Ugglu, Tveimur eins, Hjálmum, Védísi Hervöru, Fufanu, Helenu Eyjólfs, Soffíu Björg og Johnny Blaze og Hakka Brakes.
22.01.2017 - 18:14

Hvernig hljómaði árið 1972?

Í þættinum verður boðið uppá ferð með tímavél og skotist 45 ár aftur í tímann en leikin verða vinsælustu lögin erlendis það herrans ár 1972. Von er á afskaplega góðri lagablöndu.
22.01.2017 - 15:06

Tónlist Djöfulsins, englasöngur og Tappinn

Í síðasta þætti heyrðum við umfjöllun Rebekku Blöndal meistaranema í Blaða og Fréttamennsku við Háskóla Íslands um frum-rokkið og áhrif þess á þjóðarsálina þegar það skall á ungum sem öldnum. Í dag fjallar hún um þungarokk útfrá sama sjónarhorni og...
21.01.2017 - 22:39

Jón úr Vör hundrað ára

Í dag, 21. janúar eru hundrað ár frá því þorpskáldið Jón úr Vör fæddist í þorpinu við Patreksfjörð sem varð honum svo margfaldleg að yrkisefni. Jón hélt ungur til Reykjavíkur þar sem hann vann margvísleg störf. Meðal annars gerðist hann útgefandi...
21.01.2017 - 12:18

Frakkar reiðir vegna ráðningar Polanskis

Ákvörðun frönsku kvikmyndaakademíunnar um að ráða Roman Polanski sem yfirmann dómnefndar Cesar-kvikmyndaverðlaunanna hefur vakið mikla reiði í Frakklandi. Ráðherra jafnréttismála segist sleginn yfir ráðningunni.
21.01.2017 - 07:49

Þetta eru lögin í Söngvakeppninni 2017

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Hægt er að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna hér á RÚV.is
20.01.2017 - 20:15

Tónlist Ladda í Eldborg á morgun

Skemmtikrafturinn, leikarinn, lagasmiðurinn og fleira og fleira, Laddi, eða Þórhallur Sigurðsson er sjötugur í dag og fagnar afmælinu með tvennum tónleikum í Eldborg á morgun. Hann dreymdi um það fyrir langa löngu að standa á sviði og syngja sem...
20.01.2017 - 20:01

Bóndadagsfüzz með norrænu ívafi..

Gestur Füzz á bóndadaginn - fözztudaginn 20. Janúar er bakarinn og sjónvarpskonnurinn Jói Fel, hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er með AC/DC.
20.01.2017 - 19:04

Tangóar, Porgy og Bess, West Side Story

Í þættinum „Úr tónlistarlífinu“ verður flutt hljóðritun frá nýárstónleikum Elektra Ensemble sem fram fóru í Norðurljósasal Hörpu 15. jan. sl. Fluttar verða tónsmíðar eftir Astor Piazzolla, Carlos Gardel, George Gershwin og Leonard Bernstein, meðal...
20.01.2017 - 16:07

Einlæg og tilfinningahlaðin – frábær plata

Aron Can átti eina sterkustu hipp-hopp plötu ársins í fyrra, plata sem er einlæg og tilfinningahlaðin og sker sig að mörgu leyti frá öðru því sem er í gangi í senunni blómlegu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í plötuna sem er plata vikunnar á Rás 2.
20.01.2017 - 11:54

Band í beinni: ₩€$€‎₦

Íslenski rafpoppdúettinn Wesen (eða ₩€$€‎₦) var gestur Popplands á Rás 2 í dag, föstudaginn 20 janúar, og tók þar nokkur lög. Bein útsending var í hljóði og mynd hér á RÚV.is og á Facebook.
20.01.2017 - 09:05