Gagnrýni

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá...
Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu...
Hvernig fylgir maður eftir gríðarlega vinsælum frumburði?...

Pistlar

Dagur Hjartarson flutti pistil í Menningunni og velti fyrir...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á...
„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota...
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum...

Kvikmyndin Hrútar endurgerð í Ástralíu

Breska framleiðslufyrirtækið WestEnd Films hefur tryggt sér réttinn á að endurgera kvikmyndina Hrúta eftir Grím Hákonarson á ensku. Kvikmyndamiðillinn Variety greinir frá þessu. Kvikmyndin verður unnin í samstarfi við ástralska fyrirtækið WBMC.
24.05.2017 - 05:39

Top Gun 2 væntanleg á næstu árum

Maverick, Iceman og Goose bregður að öllum líkindum fyrir á hvíta tjaldinu á nýjan leik á næstu árum. Leikarinn Tom Cruise greindi frá því í sjónvarpsviðtali í Ástralíu í gær. Tökur hefjast líklega á næsta ári að sögn Cruise.
24.05.2017 - 03:49

Rólegheit í nótt

Rólegheitin eru allsráðandi á Rás 2 eftir miðnætti þegar ljúfu lögin hennar Huldu fara í loftið. Inn í nóttina - á dagskrá strax eftir miðnæturfréttir.
23.05.2017 - 20:30

Dauðametall í Skúrnum

Það verður boðið upp á rokk og meira rokk í Skúrnum þriðjudaginn 23. maí kl 21:00 á Rás 2
23.05.2017 - 18:30

Andlega hlið nútímamannsins

Í þriðjudagspistli sínum fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um hugtakið andleika og nútímalegar birtingarmyndir þess. Hann spyr: Hvað þýðir það fyrir nútímamann að vera andlegur?
23.05.2017 - 16:16

Egill Sæbjörnsson tröllríður Feneyjum

Hvað gerist þegar tveimur stjórnlausum tröllum með óseðjandi matarlyst á túristum er sleppt á stað eins og Feneyjum, sem hefur einmitt verið tröllriðið af stjórnlausum túrisma í marga áratugi? Þetta eru ein af fjölmörgum hugrenningartengslum sem...
22.05.2017 - 20:40

Roger Moore látinn

Breski leikarinn Roger Moore er látinn, 89 ára að aldri. Breskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist eftir stutta baráttu við krabbamein.
23.05.2017 - 13:33

„Flugmóðurskip með lík í lestinni“

Rekstrarlegar forsendur fyrir tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu geta ráðist að verulegu leyti í næsta mánuði þegar Yfirfasteignamatsnefnd skilar úrskurði sínum um hversu há fasteignagjöld húsið eigi að greiða. Áralöng deila hefur staðið við ríkið...
24.05.2017 - 08:40

Vök - Figure

Plata vikunnar á Rás 2 er Figure frá hljómsveitinni Vök. Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu „Figure“ föstudaginn 28. apríl nk. Það er Record Records sem gefur út á Íslandi en hún kemur út á vegum Nettwerk sem sveitin gerði...
22.05.2017 - 19:26

Kapítalið mesti áhrifavaldurinn í borgarmótun

Stjórnast fasteignaverð og borgarmynd af efstu stéttum samfélagsins? Enska hugtakið „gentrification“ lýsir ákveðinni auðvaldsþróun í borgarsamfélagi, tilfærslum tekjulægri íbúa og mikilli hækkun á fasteignaverði.
22.05.2017 - 16:42

Rannsakaði tússtöflur háskólaprófessora

Í sýningarsal gallerísins i8 við Tryggvagötu virðist ekkert vera til sýnis nema litríkt veggfóður. Þegar betur er að gáð reynast fleiri verk leynast þar inni á milli, en veggfóðrið sem myndlistarmaðurinn Hildigunnur Birgisdóttir lét prenta fyrir sig...
22.05.2017 - 16:37

Spænska telenóvellan í útrás

Las Chicas Del Cable eru nýir þættir frá sjónvarpsþáttarisanum Netflix og spænsku framleiðslunni Bambú Producciones. Þættirnir segja frá ástum og örlögum fjögurra kvenna í Madrid árið 1928. Um er að ræða áferðarfallega og kostnaðarsama uppfærslu á...
22.05.2017 - 15:51

Reiðar og mjúkar Reykjavíkurdætur

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu Reykjavíkurdætra á Litla sviði Borgarleikhússins. Hún veltir fyrir sér hvort játningarmenningin flækist inn í sýninguna af írónískum ástæðum eða hvort innri togstreita Reykjavíkurdætra, að vera bæði mjúk...
22.05.2017 - 15:47

„Hér stend ég og get ekki annað“

500 ár verða liðin í haust frá því að Marteinn Lúther negldi 95 greinar um trúarlega umbætur á kirkjudyrnar í Wittenberg. Það var 31.október 1517. Þjóðverjar tala um Lúthersárið 2017 og minnast þessa byltingarmanns, sem hafði mikil áhrif á trúarlíf...
22.05.2017 - 10:55

Björk og Kata rokka hjá Hemma Gunn

Árið 1990 kom Björk Guðmundsdóttir fram ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar í þættinum Á tali hjá Hemma Gunn og söng lagið „Kata Rokkar“.
21.05.2017 - 16:00