Gagnrýni

Bubbi Morthens leitar á suðrænar slóðir á nýjustu plötu...
Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María...
Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin síðastliðna...

Pistlar

Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum og velti fyrir sér...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum og veltir nú fyrir...
Öll þurfum við okkar stað í lífinu, okkar eigið rými sem...
Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í góða veðrinu og...

„Ljóta Betty“ í sumarfríi á Íslandi

America Ferrera, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Ugly Betty er stödd á Íslandi í fríi ásamt kærasta sínum, handritshöfundinum Ryan Piers Williams. Parið hefur verið duglegt að birta myndir frá Íslandi á Instagram...
27.06.2017 - 10:07

Frægasta dansgólf diskótímans boðið upp

Sögufrægasta dansgólf diskótímans verður boðið upp í Los Angeles í dag. Þetta er dansgólfið úr kvikmyndinni Saturday Night Fever.
27.06.2017 - 07:58

Breytt fyrirkomulag á Airwaves

Breytt fyrirkomulag verður á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár. Miðum fækkar og Harpa verður ekki lengur miðpunktur hátíðarinnar. Þetta segir í umfjöllun Morgunblaðsins í dag, þriðjudag. Haft er eftir Grími Atlasyni, framkvæmdastjóra...
27.06.2017 - 02:51

Upphafið að ferlinum eitt stórt slys

„Ég ætlaði alltaf að verða fótboltamaður en stundum er maður ekki nógu góður,“ segir poppstjarnan Friðrik Dór. Hann lagði tvítugur skóna á hilluna, gaf út fyrsta lagið sitt og þá var ekki aftur snúið.
26.06.2017 - 18:10

Waiting For...

Kiriyama Family gaf nú á dögunum út sína aðra breiðskífu sem ber nafnið Waiting For…Aðdragandi plötunnar var langur og strangur en smáskífur hennar hafa fengið að hljóma á öldum ljósvakans í þó nokkurn tíma við góðar undirtektir.

Salvador Dalí grafinn upp

Dómstóll á Spáni fyrirskipaði í dag að jarðneskar leifar listamannsins fræga, Salvadors Dalis, skyldu grafnar upp. Ætlunin er að fá lífsýni til að unnt verði að skera úr um hvort kona frá borginni Girona í norðausturhluta Spánar sé dóttir hans....
26.06.2017 - 13:47
Erlent · Evrópa · Myndlist · Spánn · Mannlíf · Menning

Montreux - Clash - Engelbert Humperdinck

Það eru 37 ár liðin frá því hljómsveitin The Clash spilaði í Laugardalshöll. Það eru 50 ár síðan Engelbert Humperdinck var vinsælasti popparinn í Bretlandi og það eru líka 50 ár síðan fyrsta Montreux Jazz-hátíðin var haldin. Allt þetta er til...

SKAM er búið en bandarískt á leiðinni

Norsku unglingaþættirnir SKAM hafa runnið sitt skeið og var lokahnykkurinn sýning lokaþáttar fjórðu seríu í gærkvöldi. SKAM mun þó snúa aftur en er það bandaríski framleiðandinn Simon Fuller sem hyggst staðfæra þættina fyrir bandarískan markað.
25.06.2017 - 15:52

Kiefer Sutherland syngur um ást sína á áfengi

Hinn kanadíski Kiefer Sutherland hefur átt langan og farsælan feril í kvikmyndum og sjónvarpi. Nú hefur hann snúið sér að tónlistinni með útgáfu sólóplötunnar Down in a Hole. Tónlistin er klassískt kántrí-rokk og er áfengisneysla oftar en ekki...
25.06.2017 - 13:25

Stengjavirtúósar slógu í gegn á RMM í gær

Mjög svo góður rómur var gerður að leik þeirra Rosanne Philippens og Sayaka Shoji á fiðlur og István Várdai á selló, Þau eru talin vera í hópi færustu strengjaleikurum samtímans og nálguðust algleymið í þremur hávirtúósískum tónverkum eftir Maurice...

Rokk og meira Rokk og Metall

Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með...
23.06.2017 - 19:14

Myndband: HAM í Stúdíó 12

Rokkararnir í HAM sendu frá sér nýja plötu á dögunum. Þeir mættu galvaskir til leiks í Poppland Rásar 2 og tóku lagið í beinni útsendingu úr Stúdíó 12.
23.06.2017 - 16:40

Óbærileg nákvæmni nútímans

Sigurbjörg Þrastardóttir var á útiskónum og velti fyrir sér táknkerfum á tímum sýndarveruleikans.
23.06.2017 - 15:52

Þessi rödd, þessi gítar, þessi djúpa þrá

Bubbi Morthens leitar á suðrænar slóðir á nýjustu plötu sinni, Túngumál. Gítara spilar hann allur sjálfur, röddin frábær sem fyrr og platan með betri verkum Bubba hin síðustu ár. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
23.06.2017 - 15:00

Ástríða fyrir smáatriðunum

Átríða Manfreðs Vilhjálmssonar arkitkets fyrir smáatriðum og ákveðinn léttleiki í byggingum hans, er hans aðalsmerki, segir Pétur Ámannsson byggingalistfræðingur. Fjallað um Manfreð í Flakki laugardag kl. 1500 á Rás 1.
23.06.2017 - 15:11