Mynd með færslu

Harpa vonast til að verða klár fyrir EM

Landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir, segir það velta á sinni eigin frammistöðu hvort hún verði valin í hóp Íslands fyrir EM kvenna í fótbolta í Hollandi í sumar. Harpa lék síðustu tíu mínúturnar í tapi Stjörnunnar í kvöld.
29.05.2017 - 22:40
Mynd með færslu

Haraldur ofar en Tiger Woods á heimslistanum

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús úr GR hefur spilað flott golf undanfarið en hann hafnaði í 2.-3. sæti á móti sem er hluti af Nordic League atvinnumótaröðinni í golfi um liðna helgi.
29.05.2017 - 22:23
Mynd með færslu

FH og Valur með útisigra

Sjöundu umferð úrvalsdeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. Valskonur röðuðu inn mörkum gegn nýliðum Hauka.
29.05.2017 - 21:18