Mynd með færslu

Telur að Ísland gæti komist í 16 liða úrslit

Nú eru 11 dagar í fyrsta leik Íslands á EM í Helsinki. Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson telur að Ísland geti komist í 16 liða úrslit en til þess þarf að vinna minnst tvo leiki af fimm í riðlinum.
20.08.2017 - 20:40
Mynd með færslu

Víkingsliðin töpuðu

Seinni tveimur leikjum dagsins í úrvalsdeild karla í knattspyrnu lauk nú fyrir skemmstu, Víkingslið deildarinnar gengu stigalaus frá borði en KA og Breiðablik fjarlægðust fallsvæðið.
20.08.2017 - 20:25
epa06153528 Chelsea's Marcos Alonso (2-R) celebrates during the English Premier League match between Tottenham Hotspur and Chelsea in London, Britain, 20 August 2017.  EPA/SEAN DEMPSEY EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data,

Chelsea hirti stigin þrjú á lokamínútunum

Lundúnarliðin Chelsea og Tottenham mættust í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag, leikið var á Wembley leikvangingum í Lundúnum en Tottenham byggir nú nýjan keppnisvöll og spilar þetta tímabil á Wembley.
20.08.2017 - 18:29