Mynd með færslu

„Er fyrirmyndin mín þrátt fyrir fangelsisvist“

„Það vita margir af þessu. Hann heitir náttúrulega Tindur sem er nafn sem er auðvelt að muna. En við erum alls ekkert feimin að tala um þetta í fjölskyldunni. Ég vil frekar að fólk komi upp að mér og spyrji bara út í þetta,“ segir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Bróðir hennar, Tindur Jónsson, sat samtals í tíu ár í fangelsi vegna líkamsárásar- og fíkniefnadóma.
27.06.2017 - 19:45
Snæfríður ásamt þjálfara sínum

Snæfríður Sól með besta tíma ársins í 50m laug

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir varð í dag danskur unglingameistari í stúlknaflokki 15-17 ára í 200 metra skriðsundi.
27.06.2017 - 19:11
epa05485898 Usain Bolt of Jamaica celebrates after winning the men's 100m final of the Rio 2016 Olympic Games Athletics, Track and Field events at the Olympic Stadium in Rio de Janeiro, Brazil, 14 August 2016.  EPA/ANTONIO LACERDA

Usain Bolt hættur við að hætta?

Hinn áttfaldi Ólympíumeistari, Usain Bolt, hefur sagt að heimsmeistaramótið í London verði ef til vill ekki hans síðasta. Bolt hafði áður gefið út að mótið, sem fram fer í ágúst á þessu ári, yrði hans síðasta. Nú hefur hann dregið það til baka. Hann segir þó að núverandi keppnistímabil sé hans síðasta.
27.06.2017 - 18:41