Mynd með færslu

Ljóskúlur í myrkrinu

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar stóð fyrir skemmtilegu móti í kvöld. Leikið var golf í myrkri með sjálflýsandi bolta. Kylfingarnir voru á öllum aldri og það mátti greina nokkra eftirvæntingum meðal þeirra sem mættu á félagssvæði GKG skömmu áður en byrjaði að rökkva.
21.09.2017 - 21:54
epa03671995 Kiels' coach Alfred Gislason during the EHF Handball Champions League quarter final match between THW Kiel  and MKB Veszprem in the Sparkassen Arena in Kiel, Germany, 21 April 2013.  EPA/CARSTEN REHDER

Enn tapar Kiel

Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, fer illa af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í vetur. Í kvöld tapaði Kiel með átta mörkum gegn Wetzlar, lokatölur 30-22.
21.09.2017 - 21:46
Mynd með færslu

Sigur Fjölnis felldi Skagamenn

Sigur Fjölnis á FH í kvöld varð þess valdandi að Skagamenn eru endanlega fallnir úr Pepsi deild karla. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna en sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins. Var þetta annar sigur Fjölnis á FH í sumar.
21.09.2017 - 21:25