Mynd með færslu

Stjarnan kærir ekki

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar ekki að kæra úrskurð mótanefndar frá í dag til dómstóls HSÍ. Úrskurðurinn um 10-0 sigur Gróttu í leik 2 í undanúrslitum Olísdeildar kvenna stendur því óhaggaður og er Grótta 2-0 yfir í einvígi liðanna og getur komist í úrslit með sigri í leik 3 í kvöld.
25.04.2017 - 16:13
Mynd með færslu

Freyr: „Tökum þessu með æðruleysi“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir það vissulega ekki hafa verið neinn draum að dragast gegn Þýskalandi í forkeppni HM 2019. Hann segir það þó gaman að reyna að sjá til þess að Þýskaland komist ekki á HM.
25.04.2017 - 16:00
Mynd með færslu

Mótanefnd stendur við úrskurð sinn

Mótanefnd HSÍ tók í dag fyrir áfrýjun handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrskurði nefndarinnar frá í gær þar sem Gróttu var dæmdur 10-0 sigur í öðrum undanúrslitaleik sínum gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna.
25.04.2017 - 15:53