Næsti leikur í beinni

8 - liða úrslit

epa05742863 New England Patriots quarterback Tom Brady throws a pass against the Pittsburgh Steelers in the first quarter of the AFC Championship game at Gillette Stadium in Foxborough, Massachusetts, USA, 22 January 2017. The winner of the AFC

Atlanta og New England í „Superbowl“

Það verða Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik bandaríska NFL fótboltans um Ofurskálina eða Superbowl. Patriots lagði Pittsburg Steelers 36-17 í undanúrslitum í gærkvöld og Falcons hafði betur gegn Green Bay Packers, 44-21.
23.01.2017 - 12:37
Mynd með færslu

Siggi Raggi þjálfar kínverskt kvennalið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs JS Suning í kínversku úrvalsdeildinni.
23.01.2017 - 11:49
epa05395431 Aron Gunnarsson (front) of Iceland and his teammates celebrate after the UEFA EURO 2016 round of 16 match between England and Iceland at Stade de Nice in Nice, France, 27 June 2016. Iceland won 2-1.

Fleiri tilnefningar vegna EM afreksins í sumar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er tilnefnt í tveimur flokkum til Laureus íþróttaverðlaunanna sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Mónakó 14. febrúar n.k. Áður hefur verið tilkynnt um tilnefningu Íslands í flokknum „tímamótaskref ársins“ (Breakthrough of the Year) og nú hefur Ísland einnig verið tilnefnt í nýjum flokki, „besta íþróttaaugnablik ársins“ (The Laureus Best Sporting Moment of the Year).
23.01.2017 - 10:59