Í umræðunni

Leiðréttingar við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu

Í dag birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu, aðsend grein frá forstjórum nokkurra einkarekinna ljósvakamiðla, Útvarps Sögu, ÍNN, Sjónvarps Símans, 365 og Hringbrautar. Þar ítreka þeir fyrra ákall sitt um lagabreytingar til að styrkja stöðu...
13.02.2017 - 22:05

Söngvakeppnin 2017 nálgast

Tólf lög voru valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Stórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin tólf í ár.

Eddan 2017: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í Bíó Paradís í vikunni. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, var kynntur. Áhorfendur munu koma til með að kjósa um sigurvegara í þeim...
01.02.2017 - 15:23

SILFRIÐ HEFST Í FEBRÚAR

Nýr umræðuþáttur, SILFRIÐ, hefur göngu sína sunnudaginn 5. febrúar, á RÚV og Rás 2. Umsjónarmenn þáttarins verða Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason.

Uppfærsla á útspilunarkerfi sjónvarpsins

Síðustu vikur hafa tæknimenn RÚV unnið við uppfærslu á útspilunarkerfi sjónvarpsins sem leysir af hólmi tvö eldri kerfi, annað fyrir útsendingar í lágskerpu en hitt fyrir útsendingar í háskerpu.
13.01.2017 - 15:08

Laugardagsmorgnar á Rás 2

Laugardaginn 7. janúar hófst nýr morgunþáttur á Rás 2, Laugardagsmorgnar.
07.01.2017 - 00:00

Fangar forsýnd í Bíó paradís

Fangar er ný íslensk þáttaröð en fyrstu tveir þættirnir voru frumsýndir í Bíó Paradís í gær. Fangar er sex þátta sería og verður á dagskrá RÚV í byrjun árs 2017.
16.12.2016 - 00:00

Menningarviðurkenningar RÚV afhentar á þrettándanum

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar hinn 6. janúar kl. 16 við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri góðir gestir voru viðstaddir...
07.01.2017 - 13:07

Fréttaflutningur eðlilegur

Frá útvarpsstjóra:
29.12.2016 - 11:40

RÚV nýtur yfirburðatrausts almennings

Ný könnun MMR um traust fjölmiðla var kynnt í gær. RÚV er sem fyrr með yfirburðastöðu er varðar traust almennings til frétta.
28.12.2016 - 09:16

Hátíðardagskrá RÚV verður fjölbreytt og viðamikil.

Í sjónvarpi er sérstök áhersla lögð á að bjóða upp á blöndu af vönduðu og skemmtilegu dagskrárefni ætluðu allri fjölskyldunni, metnaðarfullt menningarefni, frumsýnt leikið íslenskt efni, upptökur frá merkisviðburðum og framúrskarandi erlendar...

Árétting fréttastjóra RÚV

Svar fréttastjóra RÚV við fyrirspurn Pressunar um þá hugmynd að óháð nefnd framkvæmi athugun á fréttaflutningi RÚV um Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
20.12.2016 - 15:29

Opið fyrir umsóknir í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins

Auglýst er eftir umsóknum í Tónskáldasjóð Ríkisútvarpsins. Opið er fyrir umsóknir næstu úthlutunar til 12. desember 2016.

Einkennisstef Rásar 1

Hugi Guðmundsson tónskáld hefur samið einkennisstef fyrir Rás 1. Stefið samdi hann fyrir tilstuðlan Rásar 1 en stefið á að styrkja hljóðmynd Rásar 1.
30.11.2016 - 16:08

Við teljum niður dagana til jóla!

Það eru mikil jólabörn hjá KrakkaRÚV og að vanda ætla þau að bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu til að stytta biðina.