Í umræðunni

Forsýning á Framapoti í Bíó paradís

Framapot er ný íslensk þáttaröð sem hefur göngu sína annað kvöld kl.20:05 en þættirnir fjalla um þær Steineyju og Sigurlaugu Söru sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í gær var forsýning á fyrstu tveimur þáttunum í Bíó paradís við góðar...

Krakkar búa til efni fyrir Útvarps stundina okkar

Í byrjun mánaðar var námskeið á vegum KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum.

RÚV textar innlent efni

Helga Vala Helgadóttir skrifaði bakþanka sem birtust í Fréttablaðinu 20. mars sl. undir yfirskriftinni: Af hverju textum við ekki? Í greininni fjallar Helga um mikilvægt málefni og ber að þakka henni fyrir sitt framlag til umræðunnar.
23.03.2017 - 14:02

Jákvæður rekstur árið 2016

Í nýjum  ársreikningi RÚV kemur fram að áframhaldandi hallalaus rekstur er hjá félaginu sem skilar 95 m.kr. hagnaði af reglulegri starfsemi.

Eddan 2017: Sjónvarpsefni RÚV sigursælt

Á sunnudagskvöld fór Edduverðlaunahátíðin fram fyrir árið 2016. Sjónvarpsefni RÚV var þar sigursælt en sex af þeim sjö verðlaunum sem í boði voru fyrir sjónvarpsefni fóru til þátta á vegum RÚV.
28.02.2017 - 17:22

Hulli – ný þáttaröð hefst annað kvöld á RÚV

Ný Hullasería hefur göngu sína á RÚV annað kvöld kl 21:30. Þar segir frá listamanninum Hulla og nánustu vinum hans í Reykjavík nútímans þar sem himinninn er alltaf grár og mannlífið alltaf litríkt.
23.02.2017 - 17:38

Þórhildur, Lísa, Kristín og Viktoría fengu Fjölmiðlaverðlaun götunnar í dag

Fjölmiðlaverðlaun götunnar voru veitt í fyrsta sinn í dag við hátíðlega athöfn á Landsbóksafninu, en þau eru veitt blaða- frétta- og fjölmiðlafólki fyrir málefnalegar og góðar umfjallanir um fátækt á Íslandi á árinu 2016.
23.02.2017 - 16:12

Leiðréttingar við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu

Í dag birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu, aðsend grein frá forstjórum nokkurra einkarekinna ljósvakamiðla, Útvarps Sögu, ÍNN, Sjónvarps Símans, 365 og Hringbrautar. Þar ítreka þeir fyrra ákall sitt um lagabreytingar til að styrkja stöðu...
13.02.2017 - 22:05

Söngvakeppnin 2017 nálgast

Tólf lög voru valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra. Stórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin tólf í ár.

Eddan 2017: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í Bíó Paradís í vikunni. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, var kynntur. Áhorfendur munu koma til með að kjósa um sigurvegara í þeim...
01.02.2017 - 15:23

SILFRIÐ HEFST Í FEBRÚAR

Nýr umræðuþáttur, SILFRIÐ, hefur göngu sína sunnudaginn 5. febrúar, á RÚV og Rás 2. Umsjónarmenn þáttarins verða Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason.

Uppfærsla á útspilunarkerfi sjónvarpsins

Síðustu vikur hafa tæknimenn RÚV unnið við uppfærslu á útspilunarkerfi sjónvarpsins sem leysir af hólmi tvö eldri kerfi, annað fyrir útsendingar í lágskerpu en hitt fyrir útsendingar í háskerpu.
13.01.2017 - 15:08

Laugardagsmorgnar á Rás 2

Laugardaginn 7. janúar hófst nýr morgunþáttur á Rás 2, Laugardagsmorgnar.
07.01.2017 - 00:00

Fangar forsýnd í Bíó paradís

Fangar er ný íslensk þáttaröð en fyrstu tveir þættirnir voru frumsýndir í Bíó Paradís í gær. Fangar er sex þátta sería og verður á dagskrá RÚV í byrjun árs 2017.
16.12.2016 - 00:00