Undirfjármagnaður skóli í óhæfu húsnæði

Myndlist
 · 
Menningarefni
 · 
Menntamál
 · 
Víðsjá

Undirfjármagnaður skóli í óhæfu húsnæði

Myndlist
 · 
Menningarefni
 · 
Menntamál
 · 
Víðsjá
Mynd með færslu
22.06.2016 - 09:22.Dagur Gunnarsson.Víðsjá
Stjórnvöld fara einungis fram á aðhaldsaðgerðir og niðurskurð segir Fríða Björk Ingvarsdóttir rektor Listaháskóla Íslands.

Háskólakerfið í heild sinni er undirfjármagnað og Listaháskólinn er rekinn fyrir 50% minna fjármagn en telst eðlilegt á Norðurlöndunum, segir Fríða Björk í Víðsjárviðtali.

Ljósmynd: Dagur Gunnarsson