Ræða Lady Gaga í Hörpu

Flokkar: Innlent


  • Prenta
  • Senda frétt

Söngkonan Lady Gaga tók við friðarverðlaunum kenndum við John Lennon og Yoko Ono í Hörpu í dag. Við verðlaunaafhendinguna talaði Lady Gaga um mikilvægi þess að berjast fyrir friði í heiminum.

Ræða Lady Gaga er hér birt í heild sinni en án texta. Hún verður svo sýnd í Kastljósi kvöldsins með íslenskum texta.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku