Ræða Lady Gaga í Hörpu

09.10.2012 - 16:44
Söngkonan Lady Gaga tók við friðarverðlaunum kenndum við John Lennon og Yoko Ono í Hörpu í dag. Við verðlaunaafhendinguna talaði Lady Gaga um mikilvægi þess að berjast fyrir friði í heiminum.

Ræða Lady Gaga er hér birt í heild sinni en án texta. Hún verður svo sýnd í Kastljósi kvöldsins með íslenskum texta.