Líknardráp snýst ekki bara um einn einstakling

11.03.2016 - 14:59
Þegar talað er um ákvarðanir við lífslok og líknardráp eru mörg siðferðileg álitaefni sem þörf er á að ræða í stærra samhengi segir Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunnar en þessi málefni eru rædd í málstofu Siðfræðistofnunnar á Hugvísindaþingi í ár.
Mynd með færslu
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi