„Sennilega ekki hafið gos“ - viðtal  • Prenta
  • Senda frétt

Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að sennilega sé ekki hafið gos í Vatnajökli. Engin merki séu um viðbótarbráðnun eða annað sem fylgir gosi. Tíminn eigi eftir að leiða í ljós hvort skjálftavirknin endi með gosi.

Hann segir þó eðlilegt að vísindamenn hafi fyrr í dag dregið þá ályktun, út frá mælingum, að lítið gos væri hafið. Mikil ábyrgð fylgi því að vara ekki við slíkri hættu.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku