Erlent

BNA: Annar viðaukinn nær ekki til stríðstóla

Áfrýjunarréttur í Virginíuríki úrskurðaði í gær að annar viðauki bandarísku stjórnarskrárinnar tryggi ekki rétt manna til að eiga öfluga hríðskotariffla á borð við þá sem notaðir eru í hernum. Þykir þetta nokkuð högg fyrir hin voldugu...

Bowie uppskar tvenn Brit-verðlaun

David heitinn Bowie átti sviðið á Brit-tónlistarverðlaunahátíðinni, sem fram fór í Lundúnum í gærkvöld. Hann var valinn besti breski söngvari nýliðins ár og plata hans, Blackstar, var valin besta, breska platan. Sonur Bowies, kvikmyndaleikstjórinn...
23.02.2017 - 03:02

Sþ í stríð gegn plastrusli í heimshöfunum

Sameinuðu þjóðirnar hrinda í dag af stað alheimsherferð gegn plastmengun heimshafanna. Meginmarkmið herferðarinnar eru að stöðva alveg notkun plasteinda í snyrtivörum og binda enda á notkun einnota plastumbúða fyrir árið 2022. Yfirskrift...
23.02.2017 - 00:48

Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord, sameiginlegt póstfyrirtæki Dana og Svía, á nú í verulegum rekstrarerfiðleikum. Segja má að danski hluti fyrirtækisins, gamli danski konunglegi pósturinn, sé gjaldþrota.
22.02.2017 - 22:27

Franskur listamaður leggst í stein í viku

Gjörningalistamaðurinn Abraham Poincheval hefur lokað sig innan í 12 tonna kalksteini, þar sem hann hyggst dvelja í viku. Að gjörningnum loknum reynir hann að klekja út egg með því að sitja á þeim vikum saman.
22.02.2017 - 18:18

Var á lista hjá bandarískum yfirvöldum

Stofnunin sem meinaði velskum kennara að fljúga frá Íslandi til Bandaríkjanna hefur það meginhlutverk að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn, vopn og hættuleg efni komist til Bandaríkjanna. Maðurinn, Mohammad Juhel Miah, var á lista bandarískra...
22.02.2017 - 23:27

Var vísað burt af íslensku starfsfólki

Velska kennaranum, sem var meinað að ferðast til Bandaríkjanna með flugvél Icelandair á dögunum, var vísað frá borði af íslenskum starfsmönnum flugfélagsins. Þá voru það íslenskir starfsmenn Isavia sem tóku hann í ítarlegt eftirlit við...
22.02.2017 - 17:42

Býst ekki við miklum árangri

Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, segist ekki búast við meiriháttar árangri í friðarviðræðum stríðandi fylkinga, sem hefjast í Genf á morgun. Forystumenn helstu fylkinga hafa boðað þátttöku í viðræðunum.
22.02.2017 - 17:41

Bayrou lýsti yfir stuðningi við Macron

Miðjumaðurinn Francois Bayrou, leiðtogi Lýðræðishreyfingarinnar í Frakklandi, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframbjóðandann Emmanuel Macron.
22.02.2017 - 16:59

Tillerson og Kelly á leið til Mexíkó

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og John Kelly, ráðherra heimavarna, halda til Mexíkó í dag, til viðræðna við þarlenda ráðamenn um samskipti ríkjanna. Samskipti ríkjanna hafa verið stirð síðan Donald Trump tók við embætti forseta...
22.02.2017 - 16:03

Í beinni: NASA boðar nýja uppgötvun

Geimferðarstofnun Bandaríkjanna hefur boðað til blaðamannafundar, sem hefst klukkan sex að íslenskum tíma, vegna uppgötvunar utan sólkerfis okkar. Á fundinum verða opinberaðar upplýsingar varðandi reikistjörnur í öðru sólkerfi samkvæmt tilkynningu...
22.02.2017 - 15:05

Nýr forseti í Sómalíu

Mohamed Abdullahi Mohamed sór í dag embættiseið sem forseti Sómalíu, en hann hann fór með sigur af hólmi í forsetakosningum sem fram fóru á þingi landsins fyrr í þessum mánuði. 
22.02.2017 - 15:05

Hætt við tengingu við geimstöð

Bandaríska fyrirtækið SpaceX hætti við að tengja ómannað Dragon-geimfar sitt við alþjóðlegu geimstöðina í morgun vegna bilunar í staðsetningartæki.
22.02.2017 - 14:46

Sjarmatröll og ólíkindatól

Popúlistinn Marine Le Pen nýtur langmest stuðnings fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi. Kannanir benda til þess að sjarmatröllið og ólíkindatólið Emmanuel Macron mæti henni í seinni umferð kosninganna og hafi sigur. Þegar hann var 16 ára byrjaði...
22.02.2017 - 11:40

Verðum að breyta okkur sjálfum

Kosið verður til þýska þingsins í haust og meðal helstu kosningamála verður vafalaust móttaka flóttamanna. Þetta mál kemur við kviku Þjóðverja, sem í ljósi sögunnar eru viðkvæmir fyrir tali um útlendingahatur. Í nýlegri þýskri bók er fjallað um það...
22.02.2017 - 11:39