Vigdís bak við tjöldin

Fyrsti þáttur

Rakel Garðarsdóttir er einn tveggja framleiðenda leiknu sjónvarpsþáttanna Vigdís. Í þessum þætti segir hún okkur frá því hvernig hugmyndin þáttunum kviknaði og hvaða áskoranir fylgdu framleiðslunni. Við heyrum líka viðtal við leikkonuna Elínu Hall sem leikur Vigdísi frá menntaskólaárum þrítugu.

Frumflutt

29. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vigdís bak við tjöldin

Vigdís bak við tjöldin

Leikna sjónvarpsþáttaröðin um Vigdísi Finnbogadóttur hefur verið í þróun í yfir tíu ár enda vandasamt verk koma uppvexti og mótunaröflum fyrsta þjóðkjörna kvenforseta heims í handritaform. Hvaða áskoranir fylgja því túlka Vigdísi Finnbogadóttur, konuna sem braut blað í heimssögunni, og hvernig er hægt endurskapa veröldina sem blasti við íslensku þjóðinni á fimmta til áttunda áratug síðustu aldar?

Í þessum þáttum fáum við innsýn í handrita- og framleiðsluferli þáttanna. Leikstjórar, leikarar, leikmynda- og búningahönnuðir eru meðal þeirra sem sitja fyrir svörum og segja okkur sögurnar bakvið tjöldin.

Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Þættir

,