Uppspretta

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Uppspretta

Draumar eru stór hluti af lífi allra, fáir gefa þeim samt sem áður mikinn gaum. Hvað gerist ef við beinum athyglinni meira draumum okkar? Viðfangsefnið í þættinum eru draumar og sköpunarkraftur. Rætt er við fólk sem hefur nýtt sér drauma í skapandi vinnu.

Umsjón: Kolbrún Vaka Helgadóttir

,