Ungir einleikarar

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ungir einleikarar

Ungir einleikarar

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 26.

apríl s.l. þar sem fram komu sigurvegarar úr

einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og

Listaháskóla Íslands.

Á efnisskrá:

*Fagottkonsert í F-dúr, op. 75 eftir Carl Maria von Weber.

*Tzigane eftir Maurice Ravel.

*Sellókonsert í e-moll eftir Aram Katsatúríjan.

*Slátta, píanókonsert eftir Jórunni Viðar.

*Fiðlukonsert í d-moll, op.47 eftir Jean Sibelius.

Einleikarar: Helga Diljá Jörundsdóttir fiðluleikari, Hrafn Marinó Thorarensen fagottleikari, María Qing Sigríðardóttir sellóleikari, Ólína Ákadóttir píanóleikari og Tómas Vigur Magnússon fiðluleikari.

Stjórnandi: Petri Sakari.

Umsjón: Ása Briem.

,