Ungir einleikarar
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 26.
apríl s.l. þar sem fram komu sigurvegarar úr
einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og
Listaháskóla Íslands.
Á efnisskrá:
*Fagottkonsert í F-dúr, op. 75 eftir Carl Maria von Weber.
*Tzigane eftir Maurice Ravel.
*Sellókonsert í e-moll eftir Aram Katsatúríjan.
*Slátta, píanókonsert eftir Jórunni Viðar.
*Fiðlukonsert í d-moll, op.47 eftir Jean Sibelius.
Einleikarar: Helga Diljá Jörundsdóttir fiðluleikari, Hrafn Marinó Thorarensen fagottleikari, María Qing Sigríðardóttir sellóleikari, Ólína Ákadóttir píanóleikari og Tómas Vigur Magnússon fiðluleikari.
Stjórnandi: Petri Sakari.
Umsjón: Ása Briem.