Undir álögum: Laufey
Laufey Lín Jónsdóttur Bing skaust hratt upp á stjörnuhimininn og er meðal annars tilnefnd til Grammy verðlauna í Bandaríkjunum fyrir nýjustu plötu sína Bewitched. Halla Harðardóttir ræðir við Laufeyju um áhrifavaldana, ferilinn og þennan skjóta frama.