Hljóðritun frá tónleikum Lausanne kammersveitarinnar sem fram fóru í Beaulieu leikhúsinu í Lausanne í Sviss 5. nóvember sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart:
- Forleikur að Töfraflautunni.
- Exsultate, jubilate, mótetta K.165.
- Serenata notturna í D-dúr K.239.
- Voi avete un cor fedele, konsertaría K.217.
- Voi che sapete, aría Kerúbínós úr Brúðkaupi Fígarós.
- Sinfónía nr. 38 í D-dúr K.504, Prag-sinfónían.
Einsöngvari: Julia Lezhneva.
Strjórnandi: Ton Koopman.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.