Tónleikakvöld

Kammersveit Reykjavíkur 50 ára

Hljóðritun frá 50 ára afmælistónleikum Kammersveitar Reykjavíkur sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu 8. september sl.

Á efnisskrá:

*Tríósónata úr Tónafórninni BWV 1079 eftir Johann Sebastian Bach.

*Kristallar 2(000) eftir Pál Pampichler Pálsson.

*Kvartett fyrir klarinett, horn selló og sneriltrommu eftir Bohuslav Martinů.

*Concerto grosso op. 6 nr. 4 eftir Arcangelo Corelli.

*La Folia eftir Francesco Geminiani.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Frumflutt

17. sept. 2024

Aðgengilegt til

17. okt. 2024
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,