Í fyrsta Tónhjóli ársins eru rifjuð upp nokkur brot úr fyrri þáttum. Meðal þeirra sem rætt er við eru Kristjana Stefánsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Sigurður Flosason, Óskar Guðjónsson, Ife Tolentino, Gunnhildur Einarsdóttir, Mathias Engler, Davið Brynjar Franzson, Davíð Þór Jónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson.
Tónlistin í þættinum tengist þessum viðmælendum:
Misty eftir Errol Garner
Katla eftir Kjartan Valdemarsson.
Brsilísk tónlist úr ýmsum áttum.
Brot úr 20 tillitum til Jesúbarnsins eftir O Messiaen.
Brot úr óútgefnu verki eftir Davíð Brynjar Franzsson.
Brot úr píanokonserti nr 2 eftir Snorra Sigfús Birgisson.
Liber Loagaeth (2021) : a prayer in angeli numbers (Live) eftir John Zorn.
Þrjú lög úr lagaflokki yfir miðaldakveðskap- eftir Jón Nordal. Stuttir eru morgnar ; Kveðið nú hver sem meira má ; Hér komst ekki gleðin á.