Tif - Tónheimur Jóns Nordal

Andað á sofandi streng

Í þættinum er flutt tónlist eftir Jón Nordal.

Flytjendur eru Ari Þór Vilhjálmsson, Arngunnur Árnadóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Bjarni Frimann Bjarnason, Bryndís Halla Gylfadóttir, Einar Jóhannesson, Hamrahliðarkórinn, Herdís Anna Jónasdóttir, Hljómeyki, Sigurgeir Agnarsson, Snorri Sigfús Birgisson, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Víkingur Heiðar Ólafsson.

Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Frumflutt

21. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tif - Tónheimur Jóns Nordal

Tif - Tónheimur Jóns Nordal

Í þættinum er brugðið ljósi á tónheim Jóns Nordal og sköpunarferli ásamt Ólöfu Nordal, myndlistarkonu og dóttur tónskáldsins. Við sögu koma dagbókabrot og skissur, gömul upptrekkt klukka og eitt og annað úr hljóðritasafni Rásar 1.

Umsjón með þættinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttur

Ljósmynd: Vladímír Sítsjov

,