Þjóðlagakvöld
Íslensk þjóðlög, áramótasöngvar og alþýðulög í flutningi Sinfóníuhljósmveitar Íslands, Tryggva Tryggvasonar og félaga, Kammerkórsins, Einsöngvarakvartettsins, Kammersveitar Reykjavíku, Arnar Magnússonar píanóleikara, Hamrahlíðarkórsins, Sönghópsins Grímu og fleiri.
Kynnir: Sigvaldi Júlíusson.