Þau sem lifðu sprenginguna af

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þau sem lifðu sprenginguna af

Þau sem lifðu sprenginguna af

Japanski aðgerðahópurinn Nihon Hidankyo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2024. Hópurinn berst gegn útbreiðslu kjarnorkuvopna og vekur athygli á viðkvæmri stöðu þeirra sem hafa mátt þola leiðar afleiðingar kjarnorku, hvort sem er í friðsælum tilgangi eða hernaðarlegum. Fjallað er um hópinn, sögu hans og áhrif.

Umsjón: Oddur Þórðarson.

,