Það er í skáldinu sem allir aðrir menn eiga bágt

Þáttur 1 af 2

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Það er í skáldinu sem allir aðrir menn eiga bágt

Það er í skáldinu sem allir aðrir menn eiga bágt

Hvernig er það, þjást ekki allir almennilegir artistar? Sigtryggur Magnason veltir fyrir sér klisjunni um þjáningu listamannsins. Rætt er við listamennina Atla Ingólfsson, tónskáld ; Guðrúnu Evu Mínervudóttur, rithöfund ; Katrínu Sigurðardóttur, myndlistarkonu og Stefán Jónsson, leikstjóra og leikara.

,