Sumarvaka

Frumflutt

20. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarvaka

Sumarvaka

Í þættinum er lesið úr íslenskum ljóðum um vorið og sumarið, frá Jónasi Hallgrímssyni til núlifandi skálda. Lesari með umsjónarmanni er Harpa Arnardóttir. Úr safni útvarpsins heyrist lestur skálda á eigin ljóðum, það eru Davíð Stefánsson, Jóhannes úr Kötlumm ‚ Ólafur Jóhann Sigurðsson og Matthías Johannessen. Þá eru kaflar úr skáldsögu Ólafs Jóhanns, Vorköld jörð, og úr Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness. Einnig flytur Gunnar Gunnarsson minningaþátt um sumardaginn fyrsta sem hann las inn á segulband 1968.

,