Sigga frænka og systirin í kommóðuskúffunni

Heimildaþáttur eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur.

Rætt er við hálfsysturnar Ragnheiði Benediktsdóttur og Þórdísi Stellu Brynjólfsdóttur sem áttu sömu móður en ólust ekki upp saman. Ragnheiður ólst upp með móður sinni og hjá vandalausum eftir móðir hennar úr krabbameini, en Þórdís var gefin burt og bjó með fósturmóður sinni í Kaupmannahöfn öll stríðsárin. Þær hittust hálfri öld eftir dauða móðurinnar. Þátturinn byggir á æskuminningum þeirra.

Hljóðvinnslu annaðist Páll Sveinn Guðmundsson.

(Áður á dagskrá 2002)

Frumflutt

16. maí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sigga frænka og systirin í kommóðuskúffunni

Sigga frænka og systirin í kommóðuskúffunni

Heimildaþáttur eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur. Rætt við hálfsysturnar Ragnheiði Benediktsdóttur og Þórdísi Stellu Brynjólfsdóttur sem áttu sömu móður en ólust ekki upp saman. Þátturinn byggir á æskuminningum þeirra.

,