ok

Samanvafðar jólaraddir

Frumflutt

24. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samanvafðar jólaraddirSamanvafðar jólaraddir

Samanvafðar jólaraddir

Það er gott að syngja saman á jólum og nú þegar sósan mallar á lágum hita í pottinum og búið að strjúka úr helstu hillum verða dregnar fram upptökur með röddum sem passa vel saman í sígildum jóladúettum.

Umsjón: Guðni Tómasson

,