Nýársópera útvarpsins

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

31. jan. 2025
Nýársópera útvarpsins

Nýársópera útvarpsins

Vald örlaganna (La forza del destino) eftir Giuseppe Verdi

Hljóðritun frá sýningu Scala-óperunnar í Mílanó 7. desember á liðnu ári.

Í aðalhlutverkum:

Leónóra: Anna Netrebko.

Don Alvaro: Brian Jagde.

Don Carlo di Vargas: Ludovic Tézier.

Markgreifinn af Calatrava: Fabrizio Beggi.

Preziosilla: Vasilisa Berzhanskaya.

Kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó;

Riccardo Chailly stjórnar.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

,