Með vísnasöng ég vögguna þína hræri

Frumflutt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri

Með vísnasöng ég vögguna þína hræri

Rætt er við tvo viðmælendur um jólahald á fyrri tíð.

Fyrra viðtalið er við dr. Brodda Jóhannesson sem segir frá bernskujólum sínum, m.a. þegar hann jólatré í fyrsta sinn.

Seinna viðtalið er við séra Sigurð Sigurðarson. Hann segir frá því hvernig það er vera prestur á jólum.

Einnig er lesin jólasaga, þáttur af Þorvaldi víðförla, úr bókinni 40 Íslendingaþættir, sem gefin var út af Sigurði Kristjánssyni.

Lesari er Sjöfn Jóhannesdóttir.

Umsjón: Baldur Kristjánsson.

(Áður á dagskrá 1982)

,