Litla stúlkan og stríðið

Frumflutt

22. apríl 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla stúlkan og stríðið

Litla stúlkan og stríðið

Í þættinum segir Lydía Jörgensen frá því hvernig seinni heimsstyrjöldin stendur henni í barnsminni, en árið 1939 flutti hún, 3 ára gömul, ásamt foreldrum sínum og systur frá Íslandi til Þýskalands. Fljótlega fór fjölskyldan finna fyrir stríðinu, matarskortur og loftárásir urðu hluti af daglegu lífi og svo fór faðir hennar var kallaður í stríðið þrátt fyrir vera íslenskur ríkisborgari. Lydía rifjar upp minningar frá þessum tíma, hversu sárt var sjá á eftir föður sínum og vera stöðugt svöng en jafnframt hvernig barni tekst gleðjast og sætta sig við aðstæður sínar. Umsjón: Ásdís Ólafsdóttir.

(Áður á dagskrá 2011)

,