ok

Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach

Frumflutt

24. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólaóratorían eftir Johann Sebastian BachJólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach

Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach

Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík og einsöngvararnir Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Alex Potter kontratenór, Benjamin Glaubitz tenór og Jóhann Kristinsson bassi flytja fyrstu fjórar kantötur Jólaóratoríu Bachs undir stjórn Harðar Áskelssonar í hljóðritun frá tónleikum í Eldborg, Hörpu árið 2021.

,